Vel heppnađur Stefnumótunarfundur KA

Almennt

Ađalstjórn KA stóđ fyrir stefnumótunarfundi á laugardaginn ţar sem rúmlega 30 félagsmenn í KA mćttu og rćddu hin ýmsu mál er varđar framtíđ KA. Nýr rekstrarsamningur KA viđ Akureyrarbć var kynntur auk ţess sem ţarfagreining félagsins í náinni framtíđ sem og til lengri tíma var rćdd.

Allar deildir KA áttu fulltrúa á fundinum auk ţess sem nokkrir áhugasamir félagsmenn utan starfs deilda tóku ţátt í umrćđunum. Nú er svo hafin vinna viđ ađ fara yfir ţađ sem kom fram á fundinum og mun ađalstjórn í kjölfariđ vinna útfrá niđurstöđunum.

Ţađ er ljóst ađ ţessi fundur er gott merki um kraftinn í félaginu og var mjög jákvćtt ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína á laugardaginn og fá einstaklinga sem koma úr mismunandi áttum innan félagsins til ađ rćđa saman nćstu skref hjá félaginu í heild sinni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband