Vetrartafla Blakdeildar KA - Frítt ađ ćfa í sept!

Blak

Vetrarstarfiđ er komiđ á fullt í blakinu og viljum viđ bjóđa alla áhugasama velkomna ađ koma og prófa en frítt er ađ ćfa í september. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um ţessar mundir en bćđi karla- og kvennaliđ félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir magnađ tímabil.

Paula del Olmo sér um ţjálfun hjá 3.-7. flokk og hún Paula ásamt Filip Pawel Szewczyk stýra 2. flokk. Blakdeild ćfir bćđi í KA-Heimilinu og íţróttahúsi Naustaskóla og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ kíkja og prófa blak!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband