Ýmir Már framlengir viđ KA

Fótbolti

Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samningi sínum viđ knattspyrnudeild KA um tvö ár og njótum viđ ţví áfram krafta ţessa öfluga miđjumanns. Ýmir sem er 23 ára gamall er uppalinn hjá félaginu og hefur leikiđ alls 34 meistaraflokksleiki í deild og bikar.

Á síđasta tímabili lék Ýmir fjóra leiki fyrir KA en hann stundar háskólanám í Vermont í Bandaríkjunum og missti ţví af stórum hluta sumarsins hjá KA en hann leikur einnig međ knattspyrnuliđi háskólans í Vermont. Ţá hefur Ýmir einnig leikiđ 24 leiki sem lánsmađur hjá Magna og Dalvík/Reyni.


Ýmir gerđi ógleymanlegt sigurmark í Grindavík á lokamínútunum sumariđ 2018

Ţađ eru virkilega góđ tíđindi ađ halda Ými innan okkar rađa enda er hann öflugur og metnađarfullur leikmađur sem verđur gaman ađ fylgjast međ á komandi sumri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband