Fréttir

Almennt - 20:00

Ađalfundur knattspyrnudeildar mánudaginn 18. febrúar

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA verđur haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 18. febrúar 2019 kl 20.00. Vonumst til ađ sjá sem flesta.
Lesa meira

Ekki missa af Ţorrablóti KA 16. feb!

Ţađ styttist í Ţorrablót KA sem verđur haldiđ í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar nćstkomandi. Enn er hćgt ađ panta miđa en ađeins kostar 6.000 krónur á Ţorrablótiđ. Ýmis dagskrá verđur um kvöldiđ en međal annars munu ţeir Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum halda uppi stuđinu međ sínu prógrami
Lesa meira

KA og Glerártorg í samstarf - leikir KA auglýstir

Glerártorg og KA hafa gert međ sér samstarfssamning sem međal annars felur í sér ađ heimaleikir KA verđa auglýstir á risaskjám sem standa viđ Glerártorg. Ţetta er mikiđ gleđiefni enda skýrt markmiđ félagsins ađ reyna ađ vera sem sýnilegast og ađ fá sem flesta á leiki okkar liđa
Lesa meira

Stórafmćli í febrúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira

KA Podcastiđ - 30. janúar 2019

Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson mćta aftur međ KA Podcastiđ eftir smá frí og fara ţeir yfir stöđu mála í fótboltanum, handboltanum og blakinu enda ýmislegt búiđ ađ ganga á frá síđasta hlađvarpsţćtti
Lesa meira

Ţorrablót KA haldiđ 16. febrúar

Ţađ verđur heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar ţegar Ţorrablót KA fer fram. Ţorrablót félagsins hafa vakiđ gríđarlega lukku undanfarin ár og lofum viđ skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira

Tíu frá júdódeild á Reykjavik International Games

Á laugardaginn mun tíu manna hópur keppa fyrir hönd KA á RIG eđa Reykjavik International Games. Um er ađ rćđa alţjóđlegt mót sem haldiđ er ár hvert í hinum ýmsu greinum. Í ár er met ţátttaka erlendra keppenda í júdó og hefur ţátttaka ţeirra veriđ ađ aukast međ árunum og verđa ţeir nú um 50. Sýnt verđur frá bronsglímum og úrslitaglímum á RÚV og hefst útsending klukkan 14:30 á laugardaginn.
Lesa meira

Hrefna sćmd heiđursviđurkenningu ÍBA

Hrefna Gunnhildur Torfadóttir fyrrum formađur KA var í dag sćmd heiđursviđurkenningu Íţróttabandalags Akureyrar. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ Hrefna hafi síđastliđin 40 ár veriđ áberandi í starfinu hjá KA, hvort sem ţađ var viđ ađ selja tópas og ađgöngumiđa á leiki í Íţróttaskemmunni eđa ţvo búninga og selja auglýsingar á ţá fyrir handknattleiksdeild ţá var Hrefna mćtt
Lesa meira

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

Ávarp formanns KA á 91 árs afmćlinu

Ingvar Már Gíslason formađur KA flutti áhugavert og flott ávarp í gćr á 91 árs afmćlisfagnađi félagsins. Ţar fór hann yfir viđburđarríkt ár sem nú er ađ baki auk ţess ađ flytja fréttir af samningstöđu félagsins viđ Akureyrarbć
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband