Fréttir

Allar ćfingar falla niđur í dag

Allar ćfingar hjá KA falla niđur í dag hjá öllum deildum félagsins. Ţetta er gert bćđi vegna veđurs sem og vegna rafmagnsleysis. Öll íţróttamannvirki Akureyrarbćjar eru ţví lokuđ og lítiđ annađ í stöđunni en ađ vonast til ađ ástandiđ batni sem allra fyrst.
Lesa meira

Grautardagur KA er á laugardaginn

Hinn árlegi grautardagur KA verđur haldinn međ pompi og prakt á laugardaginn klukkan 11:30 til 13:00. Eins og venjulega verđur grjónagrautur og slátur á bođstólum og hvetjum viđ alla KA-menn til ađ líta viđ í KA-Heimiliđ og njóta samverunnar en grautardagurinn hefur notiđ mikilla vinsćlda undanfarin ár
Lesa meira

Ađalstjórn KA fékk úthlutađan styrk frá KEA

KEA afhenti á dögunum styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi félagsins og var ađalstjórn KA međal ţeirra sem fékk úthlutađ úr sjóđnum. Einnig fékk kvennastarf Ţórs/KA í knattspyrnu úthlutađan góđan styrk
Lesa meira

Stórafmćli í desember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og má finna
Lesa meira

KA Podcastiđ: Sćvar rćđir uppbyggingu KA svćđisins

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni og ađ ţessu sinni mćtir Sćvar Pétursson framkvćmdarstjóri KA í stúdíó-iđ. Sćvar rćđir međal annars nýja skýrslu um uppbyggingu íţróttamannvirkja á Akureyri en Sćvar segir til ađ mynda ađ hagkvćmast vćri ađ byggja upp ađstöđu KA í einu
Lesa meira

Skýrsla starfshóps um nýframkvćmdir íţróttamannvirkja Akureyrarbćjar nćstu 15 árin

Skýrsla starfshóps um nýframkvćmdir íţróttamannvirkja Akureyrarbćjar nćstu 15 árin hefur veriđ gefin út. Starfshópurinn sem skipađur var af frístundaráđi í byrjun mars 2019 fékk ţađ verkefni ađ greina gróflega stofn og rekstrarkostnađ viđ helstu mannvirki sem um er ađ rćđa. Setja upp nokkrar sviđsmyndir um hvernig röđ uppbyggingar og samspil verkefna gćti orđiđ auk ţess ađ meta mögulegan framkvćmdahrađa á sviđsmyndum út frá fjárhagslegu svigrúmi bćjarins og fjárţröf verkefna. Skýrslan verđur kynnt ađildarfélögum ÍBA ţann 11.nóvember n.k. Ađalstjórn KA hvetur félagsmenn sína til ađ kynna sér innihald skýrslunnar
Lesa meira

Stórafmćli í nóvember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira

Gylfi keppir í Finnlandi

Níu keppendur frá Íslandi munu keppa á Opna finnska meistaramótinu í júdó sem haldiđ verđur í Turku Finnlandi á laugardaginn nćstkomandi. Gylfi Rúnar Edduson mun keppa í -66kg flokki í U18 og U21.
Lesa meira

Oktoberfest KA er í Golfskálanum!

Ţađ verđur líf og fjör á Oktoberfest í KA-Heimilinu á föstudaginn og ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessari skemmtun!. Pétur Jóhann Sigfússon verđur međ uppistand, Rúnar Eff tekur lagiđ og Rikki G sér um veisluhaldiđ. Ađ ţví loknu slćr Hamrabandiđ upp í alvöru ball
Lesa meira

Andri Hjörvar ráđinn ţjálfari Ţórs/KA

Andri Hjörvar Albertsson hefur veriđ ráđinn ađalţjálfara mfl. Ţórs/KA til nćstu ţriggja ára. Andri Hjörvar tekur viđ starfinu af Halldóri Jóni Sigurđssyni, sem veriđ hefur ţjálfari liđsins undanfarin ţrjú ár
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband