Fréttir

Úthlutun ÍSÍ til KA vegna Covid-19

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur móttekiđ greiđslu frá ÍSÍ 7.828.531. Greiđslan er hluti af framlagi ríkisins til íţróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vef Íţrótta og Ólympíusambands Íslands
Lesa meira

Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA

Líkt og undanfarin ár verđur Íţrótta- og leikjaskóli KA međ hefđbundnu sniđi í sumar. Námskeiđin verđa sem hér segir og er skólinn opinn frá 7:45-12:15
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauđa Krossinn 25. maí

Mikiđ magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um ţessar mundir og mun starfsfólk KA fara međ alla óskilamuni í Rauđa Krossinn ţann 25. maí nćstkomandi. Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ líta sem fyrst viđ og sjá hvort ekki leynist eitthvađ sem saknađ er á heimilinu
Lesa meira

Ađalfundur KA fimmtudaginn 28 maí

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 28. maí klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu
Lesa meira

Stórafmćli í Maí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira

Losnađu viđ flöskurnar og styrktu KA!

Nú ţegar sumarhreingerningin er komin á fullt er KA komiđ međ gám á félagssvćđi sitt ţar sem hćgt er ađ losa sig viđ flöskur og dósir. Ţađ er ţví um ađ gera ađ losa sig viđ flöskurnar á einfaldan og ţćgilegan hátt á sama tíma og ţú styđur viđ KA
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţá munu ađalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spađadeildar fara fram milli klukkan 17:00 og 18:00
Lesa meira

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og ţar koma fram nöfn ţeirra skráđra félagsmanna sem hafa átt stórafmćli undanfarna mánuđi. Nöfnum ţeirra er rađađ eftir ţví hvenćr í mánuđinum ţeir eiga afmćli
Lesa meira

Starf sjálfbođaliđa KA er ómetanlegt

Starf íţróttafélaga er ađ miklu leiti háđ starfi sjálfbođaliđa og erum viđ í KA gríđarlega ţakklát ţeim fjölmörgu félagsmönnum sem koma ađ ţví ađ láta okkar mikla starf í öllum deildum ganga upp
Lesa meira

KA Meistarinn fer í loftiđ!

Í KA Meistaranum keppast deildir innan KA viđ í skemmtilegri spurningakeppni um titilinn ađ verđa KA Meistarinn. Spyrill er Siguróli Magni Sigurđsson og stigavörđur er Egill Ármann Kristinsson. Ţćttirnir voru teknir upp fyrir jólin 2018 en fyrst nú hefur gefist almennilegur tími til ađ vinna ţćttina og birtum viđ ţá hér nćstu daga
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband