Flýtilyklar
Fréttir
11.01.2025
Tilnefningar til ţjálfara ársins 2024
Sjö frábćrir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara hjá KA fyrir áriđ 2024. Ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Ţjálfarar félagsins skipa lykilhlutverk í okkar starfi og erum viđ ákaflega heppin ađ eiga fjölmargar fyrirmyndarţjálfara innan okkar rađa
Lesa meira
09.01.2025
Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024
Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira
09.01.2025
Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024
Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira
07.01.2025
Tilnefningar til íţróttakonu KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakona KA áriđ 2024 kjörin en í ţetta skiptiđ eru fjórar glćsilegar íţróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
07.01.2025
Tilnefningar til íţróttakarls KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakarl KA áriđ 2024 kjörinn en í ţetta skiptiđ eru fimm ađilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
24.12.2024
KA óskar ykkur gleđilegra jóla
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári
Lesa meira
28.11.2024
Ármann Ketilsson fimleikaţjálfari ársins
Ármann Ketilsson, yfirţjálfari krílahópa hjá fimleikadeild KA, var í gćr kjörinn fimleikaţjálfari ársins en Fimleikasamband Íslands stóđ fyrir kjörinu. Fjöldi einstaklinga var tilnefndur og ađ Ármann hafi veriđ kjörinn segir allt hve frábćrt starf hann hefur unniđ fyrir fimleikadeild KA
Lesa meira
01.11.2024
Stórafmćli félagsmanna í nóvember
Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli
Lesa meira