Fréttir

Mateo 2. í kjöri íţróttakarls Akureyrar

Íţróttabandalag Akureyrar stóđ í dag fyrir kjöri íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar fyrir áriđ 2020. Tíu íţróttakarlar og tíu íţróttakonur komu til greina og fór á endanum svo ađ Miguel Mateo Castrillo varđ annar hjá körlunum og Gígja Guđnadóttir í ţriđja hjá konunum, bćđi koma ţau frá blakdeild KA
Lesa meira

Íţróttaveislan ađ hefjast á ný!

Eftir langa íţróttapásu undanfarna mánuđi er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fariđ ađ fylgjast aftur međ liđunum okkar. Ţó er ljóst ađ einhver biđ er í ađ áhorfendum verđi hleypt á leiki en ţess í stađ stefnir KA-TV á ađ gefa enn frekar í og sýna frá hvort sem um rćđir leiki meistaraflokka eđa yngriflokka félagsins
Lesa meira

Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020

Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins
Lesa meira

Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira

Viljayfirlýsing um uppbyggingu KA-svćđis

Akureyrarbćr og Knattspyrnufélag Akureyrar skrifuđu í gćr undir viljayfirlýsingu er snýr ađ uppbyggingu íţróttamannvirkja á svćđi KA viđ Dalsbraut. Ţađ er ljóst ađ ţetta eru gríđarlega jákvćđ tíđindi fyrir félagiđ og stórt skref í átt ađ ţeirri framtíđarstefnu sem félagiđ hefur unniđ ađ undanfarin ár
Lesa meira

Afmćlishátíđ KA verđur rafrćn í ár

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 93 ára afmćli sínu ţann 8. janúar nćstkomandi og hefur félagiđ iđulega haldiđ upp á afmćli sitt fyrsta sunnudag eftir afmćlisdaginn. Vegna Covid-19 stöđunnar verđur hinsvegar breyting á fögnuđinum ađ ţessu sinni
Lesa meira

Stórafmćli í janúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Uppfćrđar siđareglur KA

Ađalstjórn KA samţykkti á dögunum nýjar siđareglur félagsins en ţćr hafa nú veriđ einfaldađar og gilda almennt yfir alla félagsmenn, hvort sem eru iđkendur, ţjálfarar, stjórnarmenn og svo framvegis
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir frábćran stuđning sem og alla ţá ómetanlegu sjálfbođavinnu sem unnin var fyrir félagiđ á árinu sem nú er ađ líđa
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttafólks KA áriđ 2020

Nú ţegar áriđ 2020 líđur senn undir lok er komiđ ađ ţví ađ gera ţetta óhefđbundna íţróttaár upp. Fyrr á árinu voru gerđar breytingar á útnefningu íţróttamanns KA og verđur nú í fyrsta skiptiđ valinn íţróttakarl og íţróttakona félagsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband