Fréttir

Íţróttafyrirlestur í Háskólanum 26. sept

Ţađ verđur áhugaverđur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 26. september nćstkomandi. Pálmar Ragnarsson er stórskemmtilegur fyrirlesari og körfuboltaţjálfari sem hefur slegiđ í gegn međ fyrirlestrum um jákvćđ samskipti sem hann hefur flutt víđsvegar um landiđ
Lesa meira

Sćtur sigur á Víkingi í markaleik

KA sigrađi bikarmeistara Víkings í dag í Fossvoginum í 21.umferđ Pepsi Max deildarinnar. KA leiddi 0-1 í hálfleik en síđari hálfleikur var mikil skemmtun og lauk leiknum međ 2-3 sigri KA.
Lesa meira

Svekkjandi jafntefli gegn HK

KA gerđi í dag 1-1 jafntefli viđ HK á Greifavellinum í 20.umferđ Pepsi Max deildarinnar. Gestirnir í HK skoruđu jöfnunarmarkiđ á síđustu sekúndu leiksins ţegar ađ uppgefin uppbótartími var liđin.
Lesa meira

KA auglýsir eftir starfsmanni

KA auglýsir eftir starfsmanni í vinnu í vetur
Lesa meira

Jafntefli gegn KR

KA og KR gerđu í dag markalaust jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag ađ viđstöddum rúmlega 700 áhorfendum. Leikurinn var afar jafn og niđurstađan eftir ţví.
Lesa meira

Heimasigrar í fyrstu umferđ Opna Norđlenska mótsins | Öll úrslit fimmtudagsins

Opna Norđlenska mótiđ fór af stađ í gćr, fimmtudag, međ pompi og prakt. KA, KA/Ţór, Afturelding og Selfoss unnu sína leiki.
Lesa meira

KA Podcastiđ: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Ţađ er heldur betur góđ stjórn á hlutunum í KA Podcastinu ţessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason ţjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöđuna fyrir Opna Norđlenska mótiđ sem hefst á morgun auk ţess sem ţeir rćđa ađeins hina skemmtilegu ćfingaferđ sem KA og KA/Ţór eru nýkomin úr
Lesa meira

Skemmtilegt samstarf viđ Hawks FC í Gambíu.

Ungir leikmenn mćttir til Akureyrar.
Lesa meira

KA og Ţór skrifa undir samstarfssamning í kvennahandboltanum.

Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband