Fréttir

Stórafmćli í mars

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Herrakvöld KA verđur 28. mars

Herrakvöld KA verđur haldiđ međ pompi og prakt laugardaginn 28. mars nćstkomandi. Ađ venju verđur skemmtileg dagskrá en fram koma međal annars Rögnvaldur gáfađi, Sumarliđi úr Hvanndalsbrćđrum og Gauti Einars
Lesa meira

Siguróli Magni rćđir málin í taktíkinni

Taktíkin er áhugaverđur ţáttur á N4 ţar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íţróttalífiđ á Akureyri og í nágrenni bćjarins. Siguróli Magni Sigurđsson íţróttafulltrúi KA var viđmćlandi Skúla í síđasta ţćtti ţar sem Siguróli rćddi međal annars stefnu Akureyrarbćjar er varđar uppbyggingu íţrótta og íţróttamannvirkja
Lesa meira

Gunnar og Andri međ nćstu framsögu

Gunnar Líndal ţjálfari KA/Ţórs í handboltanum og Andri Hjörvar Albertsson ţjálfari Ţórs/KA í fótboltanum sjá um nćstu föstudagsframsögu og munu rćđa stöđuna í kvennaboltanum
Lesa meira

Framsaga formanns KA um uppbyggingarmál KA

Ingvar Már Gíslason formađur KA var međ flottan og áhugaverđan pistil á föstudagsframsögu KA í dag. Fjölmargir gestir lögđu leiđ sína í KA-Heimiliđ til ađ hlýđa á hvađ Ingvar hafđi ađ segja um uppbyggingarmál KA og gćddu sér á gómsćtum mat frá Vídalín veitingum
Lesa meira

Ingvar formađur međ föstudagsframsöguna

Ingvar Már Gíslason formađur KA mun sjá um föstudagsframsöguna ţessa vikuna. Hann mun fara yfir hin ýmsu mál tengdu félaginu og ljóst ađ enginn félagsmađur KA ćtti ađ láta ţetta framhjá sér fara
Lesa meira

Stórafmćli í febrúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í febrúar innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og má skođa međ ţví ađ smella á hlekkinn
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauđa Krossinn 20. janúar

Mikiđ magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um ţessar mundir og mun starfsfólk KA fara međ alla óskilamuni í Rauđa Krossinn ţann 20. janúar nćstkomandi. Viđ hvetjum ykkur ţví eindregiđ til ađ líta sem fyrst viđ og sjá hvort ekki leynist eitthvađ sem saknađ er á heimilinu.
Lesa meira

Ávarp formanns KA á 92 ára afmćlinu

Ingvar Már Gíslason formađur KA flutti áhugavert og flott ávarp í gćr á 92 ára afmćlisfagnađi félagsins. Ţar fór hann yfir viđburđarríkt ár sem nú er ađ baki auk ţess sem hann talađi opinskátt um óánćgju félagsins međ bćjaryfirvöld er varđar uppbyggingu íţróttasvćđis KA
Lesa meira

Miguel Mateo íţróttamađur KA 2019

92 ára afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband