Fréttir

jólamót Júdódeildar KA

Sunnudaginn 16. desember verđur jólamót Júdódeildar KA vera haldiđ. Mótiđ hefst kl 14:00 og verđur haldiđ í KA heimilinu. Ţetta er frábćr vettvangur til ţess ađ ćfa sig ađ keppa, njóta ţess ađ vera međ og stíga ađeins út fyrir ţćgindarammann. Viđ hvetjum viđ alla júdóiđkendur (stelpur og stráka, karla og konur) til ţess ađ taka ţátt í honum međ okkur.
Lesa meira

Grautardagurinn heppnađist mjög vel

KA bauđ félagsmenn sína velkomna í KA-Heimiliđ á grautardaginn á sunnudaginn en bođiđ var upp á mjólkurgraut og slátur. Ákaflega ánćgjulegt var ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína í KA-Heimiliđ og nutu matarins
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira

Grautardagur KA á sunnudaginn

Ţađ verđur skemmtilegt í hádeginu í KA-Heimilinu á sunnudaginn ţegar viđ höldum grautardaginn. Ţá bjóđum viđ félagsmönnum upp á mjólkurgraut og slátur auk ţess sem deildir félagsins verđa međ ýmsan varning til sölu
Lesa meira

Föstudagsframsagan: Tómas Ţór

Föstudagsframsagan hefur slegiđ í gegn og núna á föstudaginn leggjum viđ allt undir! Fjölmiđlamađurinn Tómas Ţór Ţórđarson mćtir í KA-Heimiliđ og fer yfir fótboltann hjá KA undanfarin ár eins og honum einum er lagiđ
Lesa meira

Föstudagsframsagan: Ingvar Gíslason

Föstudagsframsagan hefur vakiđ mikla lukku hjá okkur KA mönnum og nú er röđin komin ađ Ingvari Má Gíslasyni formanni KA. Ingvar mun međal annars fara yfir stöđuna á samningsviđrćđum viđ Akureyrarbć en mikill áhugi og forvitni er međal félagsmanna KA um stöđu mála
Lesa meira

Stórafmćli í nóvember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira

KA Podcastiđ - 27. október 2018

Eftir smá tćknivandrćđi ţá birtum viđ hér nýjustu útgáfu hlađvarpsţáttar KA. Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson renna yfir stöđuna í handboltanum en KA gerđi jafntefli viđ ÍR á dögunum eftir stórt tap gegn Stjörnunni ţar áđur. KA/Ţór hefur fariđ vel af stađ en tapađi ţó síđasta leik á ćvintýralegan hátt
Lesa meira

Föstudagsframsagan - Hádegisverđur í KA-heimilinu í nóvember

Ţađ er mikiđ framundan hjá okkur í KA-heimilinu föstudaga í nóvember. Ţjálfarar meistaraflokkanna okkar munu halda framsögur í hádeginu milli 12:00 og 13:00 og Vídalín Veitingar munu framreiđa dýrindis hádegisverđ. Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir. Hvar er betra ađ byrja helgina en í KA-heimilinu?
Lesa meira

Fylgir ţú KA á samfélagsmiđlunum?

Auk ţess ađ vera međ virka heimasíđu ţá er KA einnig á helstu samfélagsmiđlunum í dag. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur ţar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíđu félagsins. Hér fyrir neđan eru hlekkir á síđur KA á ţessum miđlum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband