Fréttir

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og ţar koma fram nöfn ţeirra skráđra félagsmanna sem hafa átt stórafmćli undanfarna mánuđi. Nöfnum ţeirra er rađađ eftir ţví hvenćr í mánuđinum ţeir eiga afmćli
Lesa meira

Starf sjálfbođaliđa KA er ómetanlegt

Starf íţróttafélaga er ađ miklu leiti háđ starfi sjálfbođaliđa og erum viđ í KA gríđarlega ţakklát ţeim fjölmörgu félagsmönnum sem koma ađ ţví ađ láta okkar mikla starf í öllum deildum ganga upp
Lesa meira

KA Meistarinn fer í loftiđ!

Í KA Meistaranum keppast deildir innan KA viđ í skemmtilegri spurningakeppni um titilinn ađ verđa KA Meistarinn. Spyrill er Siguróli Magni Sigurđsson og stigavörđur er Egill Ármann Kristinsson. Ţćttirnir voru teknir upp fyrir jólin 2018 en fyrst nú hefur gefist almennilegur tími til ađ vinna ţćttina og birtum viđ ţá hér nćstu daga
Lesa meira

KA-Heimilinu og öđrum íţróttamannvirkjum lokađ

Öllum íţróttamannvirkjum Akureyrarbćjar verđur lokađ á međan samkomubann er í gildi ađ ađ frátöldum sundlaugum. Fyrr í dag kom tilkynning frá ÍSÍ um ađ ćfingar yngriflokka falli niđur á međan samkomubanniđ er í gildi en nú er ljóst ađ KA-Heimilinu verđur einfaldlega lokađ
Lesa meira

Engar ćfingar í samkomubanninu

Engar ćfingar verđa hjá yngriflokkum KA sem og hjá öđrum félögum á međan samkomubanni stendur á en ţetta varđ ljóst í dag međ tilkynningu frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Viđ birtum hér yfirlýsingu ÍSÍ og hvetjum ykkur öll ađ sjálfsögđu til ađ fara áfram varlega
Lesa meira

Herrakvöldi KA frestađ um óákveđinn tíma

Herrakvöld KA sem fram átti ađ fara laugardaginn 28. mars nćstkomandi međ pompi og prakt á Hótel KEA hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Ţađ er engan bilbug ađ finna á okkur og viđ munum gera okkur glađan dag ţegar ţessum óvissutímum lýkur
Lesa meira

Engar ćfingar nćstu vikuna hjá yngri flokkum

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveđiđ í samráđi viđ Akureyrarbć út frá tilkynningu frá ÍSÍ ađ KA-Heimiliđ og íţróttahús Naustaskóla verđi lokađ nćstu vikuna. Ţví falla niđur ćfingar hjá yngri flokkum sem og allir útleigutímar á međan. Stađan verđur endurmetin í samráđi viđ yfirvöld á ný mánudaginn 23. mars.
Lesa meira

Helgarfrí hjá KA

Eftir tilkynningu frá heilbrigđisráđherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar tekiđ ţá ákvörđun ađ fresta öllum ćfingum um helgina og mun endurmeta stöđuna á mánudaginn 16. mars
Lesa meira

Ţjónustukönnun KA

KA er nú međ veigamikla ţjónustukönnun í gangi ţar sem leitast er eftir svörum frá foreldrum iđkenda félagsins. Markmiđiđ er ađ viđ áttum okkur á styrkleikum starfs okkar sem og vanköntum svo viđ getum bćtt í og gert starf okkar enn betra
Lesa meira

Júdómóti frestađ vagna covid-19

Júdómót JSÍ sem fyrirhugađ var í KA heimilinu laugardaginn 14. mars hefur verđ frestađ vegna covid-19.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband