Fréttir

Ađalfundur KA fór fram í gćr

Í gćr, miđvikudag, fór fram ađalfundur KA. Ágćtlega var mćtt og var fundur settur 18:00
Lesa meira

KA og Akureyrarbćr undirrita ţjónustusamning

Í gćr gerđi Akureyrarbćr ţjónustusamninga viđ KA sem og önnur íţróttafélög í bćnum. Ţjónustusamningarnir eru nýir af nálinni en markmiđiđ međ ţeim er ađ stuđla ađ betra og faglegra starfi innan íţróttafélaganna svo öll börn og ungmenni eigi ţess kost ađ iđka heilbrigt og metnađarfullt íţrótta- og tómstundarstarf óháđ efnahag fjölskyldu
Lesa meira

Óskilamunir fara á Rauđa Krossinn 16. apríl

Mikiđ magn óskilamuna er í KA-heimilinu um ţessar mundir - starfsfólk KA mun fara međ alla óskilamuni á Rauđa Krossinn ţann 16. apríl nćstkomandi!
Lesa meira

Ađalfundur KA verđur 10. apríl

Miđvikudaginn 10. apríl klukkan 18:00 fer fram ađalfundur KA í KA-Heimilinu. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA. Hefđbundin ađalfundarstörf.
Lesa meira

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

Stórafmćli í mars

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Lumar ţú á dýnu?

Miđvikudaginn 20. mars kemur stór hópur í KA-Heimiliđ ađ gista og verđur fram yfir laugardag. KA á töluvert af dýnum fyrir hópa fyrir gistingar en hópurinn sem kemur í nćstu viku er ţađ stór ađ okkur vantar ţó nokkuđ af dýnum svo allir geti gist hjá okkur
Lesa meira

Nýr rekstrarsamningur viđ Akureyrarbć

Í dag var undirritađur nýr rekstrarsamningur viđ Akureyrarbć sem gildir til nćstu 5 ára. Ţađ er félaginu mikiđ ánćgjuefni ađ vera faliđ áfram ţađ verkefni ađ annast rekstur og ţjónustu á mannvirkjum Akureyrarbćjar á íţróttasvćđi KA. Samningurinn er ekki síđur mikilvćgur fyrir félagiđ til ađ geta haldiđ uppi ţví öfluga starfi sem unniđ er hjá KA
Lesa meira

Vel heppnađur Stefnumótunarfundur KA

Ađalstjórn KA stóđ fyrir stefnumótunarfundi á laugardaginn ţar sem rúmlega 30 félagsmenn í KA mćttu og rćddu hin ýmsu mál er varđar framtíđ KA. Nýr rekstrarsamningur KA viđ Akureyrarbć var kynntur auk ţess sem ţarfagreining félagsins í náinni framtíđ sem og til lengri tíma var rćdd
Lesa meira

Sigur á Aftureldingu í markaleik

KA lagđi Aftureldingu af velli 3-5 í A-deild Lengjubikarsins í dag í Mosfellsbć. Markalaust var í hálfleik en í ţeim síđari komu mörkin á fćribandi.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband