Flýtilyklar
Fréttir
01.08.2022
Stórafmćli í ágúst
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira
11.07.2022
Stórafmćli í júlí
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira
05.07.2022
Mikill kraftur innan lyftingadeildar KA
Ţađ var ansi stór helgi hjá lyftingadeild KA 25.-26. júní síđastliđinn en gríđarlegur kraftur er innan ţessarar nýstofnuđu deildar félgsins. Á laugardeginum hélt deildin dómaranámskeiđ í KA-Heimilinu en námskeiđiđ veitti landsdómararéttindi í ólympískum lyftingum og útskrifuđust alls fimm dómarar
Lesa meira
01.06.2022
Stórafmćli í júní
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira
24.05.2022
Íţrótta- og leikjaskóli KA sumariđ 2022
Ađ venju verđur KA međ Íţrótta og leikjaskóla fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í sumar!
Lesa meira
17.05.2022
Kvennakvöld KA/Ţórs og Ţórs/KA 21. maí
Stjórnir knattspyrnuliđs Ţórs/KA og handknattleiksliđs KA/Ţórs halda sameiginlegt kvennakvöld á laugardaginn og er miđasala í fullum gangi í KA-Heimilinu og Hamri. Ţađ má reikna međ gríđarlegu fjöri og alveg ljóst ađ ţiđ viljiđ ekki missa af ţessari mögnuđu skemmtun
Lesa meira
12.05.2022
Ert ţú sjálfbođaliđi?
Framundan á nćstu vikum eru fjölmörg handtökin á KA-svćđinu viđ ţađ ađ ganga frá gervigrasvellinum okkar ásamt ţví ađ reisa stúku og gera klárt fyrir ţađ ađ KA geti spilađ heimaleiki sína á KA-svćđinu. KA er ríkt af sjálfbođaliđum og hafa ţónokkrir lagt hönd á plóg undanfarnar vikur. Viđ getum alltaf ţegiđ fleiri hendur og ţví er spurt, ert ţú sjálfbođaliđi sem villt ađstođa? Ef svo er, hafđu samband viđ Sćvar, Siguróla eđa Ágúst og viđ bćtum ţér í grúppuna okkar á Facebook ţar sem auglýst er á hverjum degi hvenćr og hvar viđ ćtlum ađ vinna ţann daginn!
Lesa meira
10.05.2022
Jákvćđur fundur međ frambođum sveitastjórnakosninga 2022
Stórskemmtilegur hádegisfundur var haldinn í KA-heimilinu í dag ţegar fulltrúar frambođa til sveitastjórnakosninga á Akureyri mćttu til ţess ađ rćđa málefni íţrótta og uppbyggingu íţróttamannvirkja á Akureyri
Lesa meira
09.05.2022
Anna Soffía tvöfaldur íslandsmeistari í júdó
Anna Soffía Víkingsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi tvöfalt á íslandsmeistaramóti í júdó um helgina en hún keppir fyrir hönd KA. Anna Soffía kom ákveđin til leiks og sigrađi allar sínar glímur á ippon eđa fullnađarsigri á mótinu. Alls hefur Anna Soffía Víkingsdóttir orđiđ nítján sinnum íslandsmeistari í júdó.
Lesa meira
07.05.2022
Alex Cambray keppir á EM í dag
Alex Cambray Orrason keppir á EM í kraftlyftingum klukkan 12:30 í dag í Pilzen í Tékklandi. Alex keppir fyrir Íslands hönd en hann er í lykilhlutverki innan nýstofnađrar lyftingadeildar KA og verđur spennandi ađ fylgjast međ honum á ţessum stóra vettvangi
Lesa meira