Flýtilyklar
Fréttir
30.01.2023
Frá ađalstjórn KA
KA harmar ţađ slys sem varđ sumariđ 2021 ţegar hoppukastali tókst á loft međ ţeim hörmulegu afleiđingum sem af ţví hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst og fremst veriđ hjá ţeim sem fyrir ţessu skelfilega slysi urđu. Svo verđur áfram
Lesa meira
30.01.2023
Birkir Bergsveinsson međ brons á Reykjavik Judo Open.
Birkir Bergsveinsson átti gott mót og lenti í ţriđja sćti á Reykjavik Judo Open um helgina.
Reykjavik Judo Open er alţjóđlegt mót sem hefur fariđ stćkkandi undanfarin ár og í ár voru tćplega 50 erlendir keppendur mćttir til leiks.
Lesa meira
25.01.2023
Sigríđur og Ţormóđur fengu heiđursviđurkenningu
Kjör íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar fyrir áriđ 2022 fór fram í Hofi í gćr viđ hátíđlega athöfn og voru fjórar heiđursviđurkenningar frá frćđslu- og lýđheilsuráđi Akureyrar fyrir vel unnin störf í ţágu íţrótta á Akureyri afhentar. Viđ í KA áttum ţar tvo fulltrúa en ţađ eru ţau Sigríđur Jóhannsdóttir og Ţormóđur Einarsson
Lesa meira
24.01.2023
Nökkvi er íţróttakarl Akureyrar 2022!
Nökkvi Ţeyr Ţórisson var í kvöld kjörinn íţróttakarl Akureyrar fyrir áriđ 2022 og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ íţróttakarl ársins kemur úr röđum knattspyrnudeildar KA en Brynjar Ingi Bjarnason varđ efstur í kjörinu fyrir áriđ 2021
Lesa meira
24.01.2023
Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag
Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira
09.01.2023
Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins
Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira
08.01.2023
KA 95 ára í dag - afmćlismyndband
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira
08.01.2023
Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022
KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira
04.01.2023
Stórafmćli félagsmanna
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira
04.01.2023
95 ára afmćli KA í Hofi á laugardaginn
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 95 ára afmćli sínu í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 7. janúar nćstkomandi klukkan 13:30. Allir velkomnir og vonumst viđ til ađ sjá ykkur sem flest
Lesa meira