Fréttir

Brynjar Ingi og Rut íţróttafólk KA 2021

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnađi 94 ára afmćli sínu međ afmćlisţćtti sem birtur var á miđlum félagsins í gćr. Ţar var fariđ yfir nýliđiđ ár sem var heldur betur blómlegt hjá öllum deildum félagsins og var ţví mikil spenna er viđ heiđruđum ţá einstaklinga og liđ sem stóđu uppúr á árinu
Lesa meira

Skarphéđinn og Iđunn hlutu Böggubikarinn

Á 94 ára afmćlisfögnuđi KA var Böggubikarinn afhentur í áttunda sinn auk ţess sem ađ liđ og ţjálfari ársins voru valin í annađ skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sjö iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, 7 ţjálfarar til ţjálfara ársins og 5 liđ tilnefnd til liđs ársins
Lesa meira

94 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar nú 94 ára afmćli sínu en annađ áriđ í röđ förum viđ ţá leiđ ađ halda upp á afmćli félagsins međ sjónvarpsţćtti vegna Covid stöđunnar. Áriđ 2021 var heldur betur blómlegt hjá okkur í KA og gaman ađ rifja upp ţá stóru sigra sem unnust á árinu
Lesa meira

KA fagnar 94 ára afmćli sínu í dag

KA fagnar í dag 94 ára afmćli sínu og munum viđ halda upp á tímamótin međ glćsilegum afmćlisţćtti á KA-TV sem birtur verđur kl. 15:30 á morgun, sunnudag. Hćgt verđur ađ nálgast ţáttinn hér á heimasíđunni sem og á YouTube rás KA-TV
Lesa meira

Stórafmćli í janúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttafólks KA 2021

Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd til íţróttakarls og íţróttakonu KA fyrir áriđ 2021. Ţetta er í annađ sinn sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og er mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2021

Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2021. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2021

Fimm liđ hjá KA eru tilnefnd til liđs ársins 2021 en ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2021

Böggubikarinn verđur afhendur í áttunda skiptiđ á 94 ára afmćli KA í janúar en alls eru sjö ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2021 frá deildum félagsins
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband