Fréttir

Kynning á viđbragđsáćtlun gegn einelti - mikilvćgt ađ mćta

Undanfariđ ár hefur fariđ töluverđ vinna hjá KA og Miđstöđ skólaţróunar hjá Háskólanum á Akureyri í ađ móta viđbragđsáćtlun gegn einelti. Formlegur kynningarfundur verđur haldinn í KA-heimilinu ţann 28. febrúar nćstkomandi kl. 20:00
Lesa meira

KA keyrir heim konudagsblóm og rúnstykki

Handknattleiksdeild KA hefur hafiđ sölu á konudagsblómvendi og nýbökuđum rúnstykkjum. Herlegheitin verđa síđan keyrđ heim á konudagsmorgun, 24. febrúar nćstkomandi.
Lesa meira

Ţorrablót KA á laugardaginn, flott dagskrá

Ţađ verđur heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar Ţorrablót KA fer fram. Ţorrablót félagsins hafa vakiđ gríđarlega lukku undanfarin ár og lofum viđ skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira

Tvíburarnir semja viđ KA

Tvíburabrćđurnir Nökkvi Ţeyr og Ţorri Mar Ţórissynir semja viđ KA. Nökkvi og Ţorri skrifuđu í dag undir 3 ára samning viđ KA og munu ţví leika međ félaginu í Pepsi-deildinni í sumar
Lesa meira
Almennt - 20:00

Ađalfundur knattspyrnudeildar mánudaginn 18. febrúar

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA verđur haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 18. febrúar 2019 kl 20.00. Vonumst til ađ sjá sem flesta.
Lesa meira

Ekki missa af Ţorrablóti KA 16. feb!

Ţađ styttist í Ţorrablót KA sem verđur haldiđ í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar nćstkomandi. Enn er hćgt ađ panta miđa en ađeins kostar 6.000 krónur á Ţorrablótiđ. Ýmis dagskrá verđur um kvöldiđ en međal annars munu ţeir Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum halda uppi stuđinu međ sínu prógrami
Lesa meira

KA og Glerártorg í samstarf - leikir KA auglýstir

Glerártorg og KA hafa gert međ sér samstarfssamning sem međal annars felur í sér ađ heimaleikir KA verđa auglýstir á risaskjám sem standa viđ Glerártorg. Ţetta er mikiđ gleđiefni enda skýrt markmiđ félagsins ađ reyna ađ vera sem sýnilegast og ađ fá sem flesta á leiki okkar liđa
Lesa meira

Stórafmćli í febrúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira

KA Podcastiđ - 30. janúar 2019

Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson mćta aftur međ KA Podcastiđ eftir smá frí og fara ţeir yfir stöđu mála í fótboltanum, handboltanum og blakinu enda ýmislegt búiđ ađ ganga á frá síđasta hlađvarpsţćtti
Lesa meira

Ţorrablót KA haldiđ 16. febrúar

Ţađ verđur heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar ţegar Ţorrablót KA fer fram. Ţorrablót félagsins hafa vakiđ gríđarlega lukku undanfarin ár og lofum viđ skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband