Fréttir

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur stöđva íţróttastarf

Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miđnćtti ţar sem allt íţróttastarf var stöđvađ auk ţess sem 10 manna samkomubann var komiđ á. KA mun ađ sjálfsögđu fara eftir reglum og tilmćlum stjórnvalda á međan samkomubanniđ er í gildi
Lesa meira

Takmörkum komur í KA-Heimiliđ í vikunni

Vegna ţess fjölda sem mun sćkja í KA-Heimiliđ ţessa vikuna biđlar Knattspyrnufélag Akureyrar til foreldra ađ takmarka komu sína í KA-Heimiliđ í kringum ćfingar barna sinna ţessa vikuna. Öll erum viđ almannavarnir og vinnum á ţessum ađstćđum saman
Lesa meira

Magnađur febrúar mánuđur hjá KA

Febrúar mánuđur er liđinn en óhćtt er ađ segja ađ hann hafi reynst KA ansi gjöfull. Ţađ er leikiđ ansi ţétt ţessa dagana eftir ađ íţróttirnar fóru aftur af stađ eftir Covid pásu og léku meistaraflokksliđ KA í fótbolta, handbolta og blaki alls 27 leiki í febrúar
Lesa meira

Stórafmćli í mars

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju
Lesa meira

Myndaveislur frá heimasigrum gćrdagsins

Ţađ var nóg um ađ vera í gćr er karlaliđ KA í blaki og fótbolta auk kvennaliđs KA/Ţórs í handbolta léku heimaleiki í gćr. Ađ sjálfsögđu unnust svo allir ţessir leikir auk ţess sem ađ kvennaliđ Ţórs/KA í fótbolta vann útileik gegn FH í Lengjubikarnum
Lesa meira

Miđasala á heimaleiki morgundagsins

Ţađ er íţróttaveisla framundan á morgun, laugardag, en karlaliđ KA í knattspyrnu og blaki eiga heimaleik auk kvennaliđs KA/Ţórs í handbolta. Áhorfendur hafa veriđ leyfđir ađ nýju og hér förum viđ yfir miđasöluna fyrir leikina
Lesa meira

Tveir styrkir til íţrótta- og tómstundastarfs barna og unglinga

Vissir ţú ađ vegna COVID-19 er hćgt ađ sćkja um styrk til ţess sveitarfélags sem ţú átt heima í fyrir íţrótta- og tómstundastarfi barna sem fćdd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimilum ţar sem heildartekjur framfćrenda, voru ađ međaltali lćgri en 740.000 kr. á mánuđi á tímabilinu mars-júlí 2020
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í febrúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Leikjum dagsins frestađ vegna veđurs

Leikjum dagsins hefur veriđ frestađ vegna veđurs en til stóđ ađ KA/Ţór myndi mćta Val í toppslag Olísdeildar kvenna í handbolta og ađ KA myndi mćta KF í Kjarnafćđismóti karla í fótbolta.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband