Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Lyftingar

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi.

Alex keppir í -93kg ţyngdarflokki í svokölluđum búnađarlyftingum en Alex keppti á ţremuralţjóđlegum mótum á árinu fyrir hönd Kraftlyftingasambands Íslands sem og KA. Í maí keppti hann á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldiđ var í Pilsen í Tékklandi og endađi ţar í áttunda sćti í sterkum flokki. Á ţví móti var hnébeygjan öflugust og lenti hann í fjórđa sćti í ţeirri grein í sínum ţyngdarflokki ţegar hann lyfti 325kg.

Í september hélt Alex til Frakklands og keppti í Vestur-Evrópu mótinu en ţar átti hann stórleik. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi sinn flokk ásamt ţví ađ vera stigahćsti lyftingamađur mótsins og hélt ţví heim til íslands aftur sem sigurvegari mótsins. Á mótinu sló Alex íslandsmet í samanlagđri ţyngd ţegar hann lyfti 837.5kg í heildina og sló ţá einnig íslandsmetiđ í hnébeygju međ lyftu uppá 347.5kg, en hnébeygjan var einnig Vestur-Evrópu met auk ţess ađ vera stigahćsta hnébeygja sem íslenskur lyftingamađur hefur náđ á móti í búnađarlyftingum.

Međ ţessum árangri náđi Alex A-landsliđs lágmörkum og vann sér ţannig inn ţáttökurétt á heimsmeistaramótinu áriđ 2022. Í nóvember hélt Alex svo til Danmerkur ađ keppa á heimsmeistaramótinu í búnađarlyftingum. Ţar átti Alex ţvímiđur ekki erindi sem erfiđi ţar sem hann féll úr leik eftir hnébeygjugreinina. Ţetta var fyrsta heimsmeistaramót Alex á ferlinum og fór hann heim međ reynslu í pokahorninu sem mun nýtast honum á komandi mótum.

Áriđ 2022 skilađi Alexi 14.sćti á heimslistanum og er ţađ í samrćmi viđ ţćr vćntingar og markmiđ sem hann hafđi sett sér fyrir áriđ. Einnig endađi hann sem nćst stigahćsti lyftingamađur ársins í kraftlyftingum óháđ ţyngdarflokkum. En markmiđin fyrir áriđ 2023 eru ađ enda í top 10 á heimslistanum og ađ berjast um bikara á alţjóđlegum mótum auk ţess ađ efla lyftingastarf innan KA.

Gylfi er góđur og öflugur júdó mađur sem hefur veriđ fastamađur í yngrilandsliđum Íslands síđustu ára. Hann er nú viđlođandi U21 árs landsliđsins en ţar áđur í U18 og U15. Gylfi keppir í mínus 73 kg flokki en helstu afrek hans á árinu 2022 taliđ í tímaröđ eru 2. sćti á afmćlismóti Judósambands Íslands, 2. sćti á vormóti JSÍ og 3. sćti á Íslandsmóti seniora. Vegna meiđsla missti Gylfi af seinni hluta keppnistímabils en kemur án nokkurs vafa sterkur til baka.

Framtíđin er svo sannarlega björt hjá ţessum öfluga kappa en auk ţess ađ taka vel á ţví sjálfur hefur hann miđlađ vel af sinni reynslu til yngri iđkenda júdódeildar KA og er svo sannarlega til fyrirmyndar innan sem utan vallar.

Ívar Örn er varnarmađur fćddur 1996 og uppalinn hjá KA. Ívar átti ótrúlega gott tímabil í Bestu deild karla í sumar en Ívar spilađi alls 26 af 27 deildarleikjum KA í sumar og var algjör lykilmađur í frábćrum árangri liđsins í sumar. Ívar fékk mikiđ lof fyrir leik sinn frá íslenskum fótboltasérfrćđingum og var á endanum valinn í liđ ársins ásamt ţví ađ vera valinn besti leikmađur KA af leikmönnum sjálfum í lok móts.

Ívar á stóran ţátt í frábćrum árangri KA sem endađi í 2 sćti Bestu deildarinnar 2022 og tryggđi sér ţannig ţátttökurétt í Evrópukeppni 2023. KA var ţađ liđ sem fékk nćst fćst mörk á sig síđasta sumar og var Ívar máttarstólpi í frábćrri vörn KA-liđsins sem tryggđi ţennan frábćra árangur.

Mateo hefur veriđ burđarás karlaliđs KA í blaki undanfarin ár og var síđasta ár engin undantekning. Mikil uppbygging er ađ eiga sér stađ á karlaliđi KA og voru margir ungir leikmenn sem fengur stór hlutverk á síđasta tímabili og nýttist styrkur Mateos afar vel sem reynslu mikill leikmađur og góđ fyrirmynd innan sem utan vallar.

Mateo var annar stigahćstur í úrvalsdeildinni međ 345 stig á síđasta tímabili auk ţess ađ fara fyrir liđinu er strákarnir fóru alla leiđ í bikarúrslit gegn stórliđi Hamars og var Mateo stigahćsti mađur vallarins í spennandi leik. Hann hefur á undanförnum árum unniđ allt sem hćgt er ađ vinna sem leikmađur karlaliđs KA og á sama tíma unniđ allt sem hćgt er ađ vinna sem ţjálfari kvennaliđs KA.

Hann stýrir nú báđum liđum og má međ sanni segja ađ Mateo sé algjör lykilmađur í uppbyggingu blakstarfs KA hvort sem er innan sem utan vallar.

Nökkvi Ţeyr sló heldur betur í gegn á árinu 2022 en hann blómstrađi í KA-liđinu í sumar, skorađi hvorki meira né minna en 17 mörk í 20 leikjum í deildinni og hélt sama hćtti í bikarćvintýri liđsins einnig. Hann endađi sem markahćsti leikmađur ársins ţrátt fyrir ađ missa af síđustu 7 leikjum tímabilsins eftir ađ draumur hans um atvinnumensku rćttist er hann gékk til liđs viđ KV Beerschot í Belgíu í byrjun september.

Nökkvi lagđi gríđarlega mikla aukavinnu á sig á keppnistímabilinu sem skilađ sér vel inn á vellinum og í lok tímabilsins var hann valinn í liđ ársins hjá öllum fjölmiđlum sem deildinni sjálfri. Nökkvi var markahćsti leikmađurinn, besti sóknarmađurinn og ađ endingu var hann líka valinn besti leikmađur deildarinnar bćđi af sérfrćđingum sem og leikmönnum og ţjálfurum deildarinnar. Nökkvi hefur síđan haldiđ áfram ađ blómstra á haustmánuđum í Belgiu ţar sem hann spilar alla leiki og hefur haldiđ áfram ađ standa sig frábćrlega. Sannarlega frábćrt ár hjá ţessum öfluga leikmanni.

Óđinn Ţór gekk til liđs viđ KA sumariđ 2021 og var ekki lengi ađ spila sig inn í hjörtu stuđningsmanna KA. Hann sýndi ótrúlega takta ţegar hann skorađi mörk í öllum regnbogans litum og stóđ uppi sem markakóngur Olísdeildarinnar tímabiliđ 2021-2022. Hann átti stóran ţátt í ađ KA komst í bikarúrslit í fyrsta skiptiđ frá árinu 2004 og var valinn í liđ ársins.

Á međan dvöl hans hjá KA stór fór hann á skammtíma lánssamning hjá Vfl Gummersbach í Ţýskalandi undir stjórn Guđjóns Vals Sigurđssonar og stóđ sig afar vel. Í kjölfariđ af ţví var hann í 35 manna landsliđshóp Íslands á EM í Búdapest og er nú í lokahóp landsliđsins sem tekur ţátt á HM nú í janúar.

Fyrir dvöl sína fyrir norđan var Óđinn um ţriggja ára skeiđ í Danmörku hjá GOG og
Holstebro áđur en en í sumar gekk hann í rađir Kadetten í Sviss ţar sem hann rađar nú inn mörkunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is