Hrefna sæmd heiðursviðurkenningu ÍBA
17.01.2019
Hrefna Gunnhildur Torfadóttir fyrrum formaður KA var í dag sæmd heiðursviðurkenningu Íþróttabandalags Akureyrar. Óhætt er að fullyrða að Hrefna hafi síðastliðin 40 ár verið áberandi í starfinu hjá KA, hvort sem það var við að selja tópas og aðgöngumiða á leiki í Íþróttaskemmunni eða þvo búninga og selja auglýsingar á þá fyrir handknattleiksdeild þá var Hrefna mætt