Fréttir

Elfar Árni bestur á lokahófi knattspyrnudeildar

Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram í gćrkvöldi og var mikiđ um dýrđir í veislusal Greifans. Góđu gengi sumarsins var fagnađ en KA liđiđ endađi í 5. sćti Pepsi Max deildarinnar sem er besti árangur KA frá árinu 2002. Sumariđ var gert upp og ţeir sem stóđu uppúr voru verđlaunađir
Lesa meira

Lokaleikur sumarsins er á morgun!

Lokaumferđ Pepsi Max deildar karla í fótbolta fer fram á morgun, laugardag, klukkan 14:00. KA tekur á móti Fylki en međ sigri mun liđiđ tryggja sér 5. sćti deildarinnar en gestirnir eru fyrir leikinn sćti neđar međ jafn mörg stig og KA liđiđ
Lesa meira

Karen María valin í U-19 ára landsliđiđ

Karen María Sigurgeirsdóttir var í dag valin í lokahóp U-19 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem tekur ţátt í undankeppni EM. Undankeppnin fer fram dagana 2.-8. október nćstkomandi og verđur leikin á Íslandi
Lesa meira

Torfi í U21, Einar í U17 og Björgvin í U16

KA á ţrjá fulltrúa í ćfingahópum U-21, U-17 og U-16 ára landsliđshópum Íslands í knattspyrnu. Torfi Tímoteus Gunnarsson er fulltrúi KA í U-21 árs landsliđinu en Torfi hefur veriđ öflugur međ meistaraflokksliđi KA í sumar og er fastamađur í unglingalandsliđinu sem mun ćfa 7.-9. október
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar á laugardag

Knattspyrnudeild KA heldur lokahóf sitt á laugardaginn á Greifanum en KA liđiđ leikur lokaleik sinn í deildinni fyrr um daginn er Fylkir mćtir á Greifavöllinn. Sumariđ verđur gert upp á skemmtilegan hátt um kvöldiđ en húsiđ opnar klukkan 19:30 međ fordrykk
Lesa meira

KA Podcastiđ: Sigurglađir Almarr og Jón Heiđar

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni en Hjalti Hreinsson fćr til sín ansi hressa og skemmtilega gesti ţessa vikuna. Almarr Ormarsson og Jón Heiđar Sigurđsson líta viđ en báđir fögnuđu ţeir góđum sigri um helgina
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA og HK

KA tók á móti HK á Greifavellinum á sunnudaginn en leikurinn var nćstsíđasti heimaleikur sumarsins hjá liđinu í Pepsi Max deildinni. Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir snemma leiks en gestirnir jöfnuđu metin seint í uppbótartíma og lokatölur ţví 1-1
Lesa meira

Dađi og Haddi hita upp fyrir leiki dagsins

Bćđi karlaliđ KA í handbolta og fótbolta leika heimaleik í dag. Dagurinn byrjar kl. 16:45 á Greifavellinum ţar sem KA tekur á móti HK í Pepsi Max deildinni. Í kjölfariđ tekur KA á móti Haukum í KA-Heimilinu kl. 20:00
Lesa meira

Hulda og Arna hita upp fyrir leiki helgarinnar

KA/Ţór leikur sinn fyrsta heimaleik í vetur kl. 14:30 á laugardaginn ţegar liđiđ fćr Fram í heimsókn og Ţór/KA leikur sinn síđasta heimaleik í sumar ţegar ţćr fá Stjörnuna í heimsókn á sunnudaginn. Í tilefni leikjanna mćttust ţćr Hulda Bryndís (KA/Ţór) og Arna Sif (Ţór/KA) í skemmtilegri keppni ţar sem ţćr spreyta sig í handbolta og fótbolta
Lesa meira

7 fulltrúar KA í Hćfileikamótun KSÍ

Dagana 21.-22. september nćstkomandi fer fram Hćfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka fćdda árin 2005 og 2006. Ljóst er ađ ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir metnađarfulla leikmenn en strákunum verđur skipt upp í nokkur liđ og munu fá góđa leiđsögn frá sérfrćđingum á vegum KSÍ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband