Fréttir

Glćsimark Almarrs gegn Fylki (myndir)

KA hóf leik í Lengjubikarnum í fótbolta í gćr er liđiđ tók á móti Fylki. Ţarna mćttust tvö liđ úr Pepsi Max deildinni og má međ sanni segja ađ töluverđ eftirvćnting hafi veriđ fyrir leiknum. Undanfarnar viđureignir liđanna hafa veriđ fjörugar og bođiđ upp á ţó nokkuđ af mörkum
Lesa meira

Risahelgi framundan! 5 leikir á KA-TV

Ţađ er heldur betur RISA helgi framundan hjá meistaraflokksliđum okkar en alls fara fram sex spennandi leikir fram í fótboltanum, handboltanum og blakinu á laugardaginn. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ mćta og styđja okkar liđ til sigurs en KA-TV og Stöđ 2 Sport munu sýna frá hasarnum fyrir ţá sem ekki komast á völlinn
Lesa meira

Fjórar úr Ţór/KA á úrtaksćfingum U16

Ţór/KA á fjóra fulltrúa á úrtaksćfingum U16 ára landsliđs kvenna sem fara fram dagana 26.-28. febrúar nćstkomandi. Jörundur Áki Sveinsson er ţjálfari landsliđsins og mun ţví stýra ćfingunum sem fara fram í Skessunni í Kaplakrika
Lesa meira

Gunnar Örvar aftur til liđs viđ KA

Gunnar Örvar Stefánsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA og er ţví klár í slaginn fyrir baráttuna í Pepsi Max deildinni í sumar. Gunnar sem verđur 26 ára á árinu er stór og stćđilegur framherji sem hefur leikiđ međ KA á undirbúningstímabilinu og stađiđ sig međ prýđi
Lesa meira

Mikk­el Qvist á láni til KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengiđ góđan liđsstyrk en Mikkel Qvist hefur skrifađ undir lánssamning viđ liđiđ. Qvist kemur frá danska úrvalsdeildarliđinu Horsens og mun hann leika međ KA út ágúst mánuđ
Lesa meira

KA vann Ţór 5-1 og er Kjarnafćđismótsmeistari

KA og Ţór mćttust í úrslitaleik Kjarnafćđismótsins í Boganum á laugardaginn. KA dugđi jafntefli til ađ tryggja sigur sinn á mótinu en liđiđ var međ fullt hús stiga eftir fyrstu fimm leiki sína á mótinu og stillti Óli Stefán Flóventsson upp sterku liđi í bćjarslagnum
Lesa meira

Myndaveislur frá leikjum KA og Ţórs

KA og Ţór mćtast í úrslitaleik Kjarnafćđismótsins á morgun klukkan 13:30 í Boganum. Af ţví tilefni fengum viđ aragrúa af myndum frá Ţóri Tryggvasyni ljósmyndara frá síđustu viđureignum liđanna í deildarkeppni
Lesa meira

KA og Ţór mćtast í úrslitaleik Kjarnafćđismótsins

Ţađ verđur heldur betur alvöru leikur í Boganum á laugardaginn kl. 13:30 ţegar KA og Ţór mćtast í Kjarnafćđismótinu. Stilla má leiknum upp sem úrslitaleik mótsins en KA er međ fullt hús stiga eftir fimm leiki og dugir jafntefli til ađ tryggja sigur sinn í mótinu
Lesa meira

Sannfćrandi sigur KA á Dalvík/Reyni

KA og Dalvík/Reynir mćttust í nćstsíđustu umferđ Kjarnafćđismótsins í fótbolta í Boganum í dag. Fyrir leikinn voru bćđi liđ án taps en KA var međ fullt hús stiga á sama tíma og Dalvík/Reynir var međ 8 stig eftir tvo sigra og tvö jafntefli
Lesa meira

KA mćtir Dalvík/Reyni í Boganum í dag

Baráttan á Kjarnafćđismótinu heldur áfram í dag ţegar KA mćtir Dalvík/Reyni í nćstsíđustu umferđ mótsins klukkan 17:00 í Boganum. KA hefur unniđ alla fjóra leiki sína til ţessa og er á toppnum en ţađ er ljóst ađ strákarnir ţurfa ađ sćkja til sigurs í dag
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband