Fréttir

KA lagđi Breiđablik ađ velli í Bose mótinu

KA lék sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu í gćr er liđiđ sótti Breiđablik heim í Bose mótinu. Liđin leika í 1. riđli en einnig eru Stjarnan og Valur í ţeim riđli. Ađeins efsta liđiđ fer áfram í úrslitaleikinn og ţví skiptir hver leikur ansi miklu máli í ţeirri baráttu
Lesa meira

Bose mótiđ hefst á morgun, Breiđablik - KA

KA tekur ţátt í Bose mótinu í ár og er fyrsti leikur liđsins á morgun gegn Breiđablik á Kópavogsvelli klukkan 14:00. KA leikur í riđli 1 en ţar leika KA, Breiđablik, Stjarnan og Valur. Ađeins efsta liđiđ mun fara áfram og leikur úrslitaleik gegn efsta liđinu í riđli 2
Lesa meira

Einar Ari á úrtaksćfingar U17

Einar Ari Ármannsson hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar hjá U17 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu. Strákarnir munu ćfa dagana 25.-27. nóvember nćstkomandi í Skessunni í Hafnarfirđi undir stjórn Davíđs Snorra Jónassonar ţjálfara landsliđsins
Lesa meira

Tómas og Áki framlengja viđ KA

Knattspyrnudeild KA framlengdi í dag samninga sína viđ ţá Áka Sölvason og Tómas Veigar Eiríksson. Báđir eru ţeir uppaldir hjá félaginu og eru ţetta afar jákvćđar fréttir en strákarnir eru flottir karakterar og miklir félagsmenn
Lesa meira

Karen María međ glćsimark fyrir U19

Karen María Sigurgeirsdóttir leikmađur Ţórs/KA gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi glćsilegt mark fyrir U19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu sem lagđi Svía tvívegis ađ velli í ćfingaleikjum í vikunni. Báđir leikirnir fóru fram í Fífunni í Kópavogi
Lesa meira

Rodrigo Gomes til liđs viđ KA

Rodrigo Gomes Mateo hefur skrifađ undir tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA. Rodrigo er ţrítugur Spánverji sem kemur til KA frá Grindavík ţar sem hann hefur leikiđ frá árinu 2015. Hann hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki hjá Grindvíkingum og lék alls 92 leiki fyrir félagiđ
Lesa meira

Hákon og Einar í verkefnum međ U15 og U17

Hákon Orri Hauksson og Einar Ari Ármannsson tóku á dögunum ţátt í landsliđsverkefnum en Hákon Orri var valinn í U15 en Einar Ari í U17. U15 ára landsliđiđ tók ţátt í UEFA Development móti í Póllandi ţar sem strákarnir mćttu Póllandi, Rússlandi og Bandaríkjunum
Lesa meira

Brynjar Ingi valinn í U21 landsliđiđ

Brynjar Ingi Bjarnason varnarmađur KA hefur veriđ valinn í U21 árs landsliđ Íslands sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Ítalíu og Englandi á nćstu dögum. Brynjar sem verđur tvítugur í desember lék 14 leiki međ KA liđinu í deild og bikar í sumar og á ţetta tćkifćri svo sannarlega skiliđ
Lesa meira

8 KA strákar til FC Midtjylland til ćfinga

Dagana 4.-9. nóvember nćstkomandi munu átta strákar á vegum KA fara til ćfinga hjá danska félaginu FC Midtjylland. Strákarnir fá ţar ađ ćfa viđ ađstćđur sem eru á pari viđ ţćr bestu á Norđurlöndunum og verđur gaman fyrir ţá ađ kynnast slíku umhverfi
Lesa meira

Aron Dagur í ćfingahóp U21

Aron Dagur Birnuson markvörđur KA hefur veriđ valinn í ćfingahóp U21 árs landsliđs Íslands í knattspyrnu sem mun leika gegn Ítalíu og Englandi á nćstunni. Aron Dagur stóđ sig mjög vel međ KA liđinu í sumar og á ţví tćkifćriđ svo sannarlega skiliđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is