Fréttir

Heimaleikur gegn Stjörnunni á Dalvík

KA tekur á móti Stjörnunni á morgun, laugardag, á Dalvíkurvelli klukkan 16:00 í 7. umferđ Bestu deildarinnar. KA liđiđ er í 2. sćti deildarinnar eftir frábćra byrjun á sumrinu en Garđbćingar eru í 4. sćtinu og má búast viđ hörkuleik
Lesa meira

Frábćr 0-3 útisigur lyfti KA á toppinn!

KA gerđi sér lítiđ fyrir og sótti frábćran 0-3 sigur upp á Skipaskaga í 6. umferđ Bestu deildar karla í dag og stórkostleg byrjun á fótboltasumrinu heldur ţví áfram. KA er nú međ 16 stig af 18 mögulegum og situr á toppi deildarinnar en Breiđablik á leik til góđa ţar fyrir aftan
Lesa meira

Hákon Atli semur viđ KA út 2024

Hákon Atli Ađalsteinsson skrifađi í gćr undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2024. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir en Hákon er gríđarlega öflugur og metnađarfullur strákur sem er ađ koma uppúr yngriflokkum KA
Lesa meira

Flautumark tryggđi sćtan sigur á FH

KA tók á móti FH á Dalvíkurvelli í 5. umferđ Bestu deildarinnar í gćr ţar sem strákarnir tryggđu sér sigurinn međ hálfgerđu flautumarki en Nökkvi Ţeyr Ţórisson gerđi eina mark leiksins úr vítaspyrnu seint í uppbótartíma og gríđarlega sćt og mikilvćg ţrjú stig í hús
Lesa meira

Mikilvćgur heimaleikur gegn FH

KA tekur á móti FH á Dalvíkurvelli klukkan 19:15 í kvöld í 5. umferđ Bestu deildar karla í fótboltanum. KA liđiđ hefur byrjađ sumariđ gríđarlega vel og eru strákarnir í 2. sćti međ 10 stig en ađeins toppliđ Breiđabliks hefur gert betur í upphafi sumars
Lesa meira

Sex frá KA og Ţór/KA í UEFA Development

KA og Ţór/KA eiga alls sex fulltrúa í U16 ára landsliđshópum karla og kvenna sem taka ţátt í UEFA Development Tournament á nćstunni. Framundan eru ansi spennandi verkefni og verđur gaman ađ sjá hvernig okkar fulltrúum vegnar á mótunum
Lesa meira

Heimaleikur gegn Keflavík á mánudag

Veislan í Bestu deildinni heldur áfram ţegar KA tekur á móti Keflavík á Dalvíkurvelli á morgun, mánudag, klukkan 18:00. KA er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina og eru stađráđnir í ađ leggja Keflvíkinga ađ velli
Lesa meira

Fyrsti í bestu deildinni hjá Ţór/KA

Ţór/KA hefur leik í Bestu deildinni í dag er liđiđ sćkir Breiđablik heim á Kópavogsvöll klukkan 17:30. Breiđablik er rétt eins og undanfarin ár međ hörkuliđ og má reikna međ krefjandi verkefni en stelpurnar okkar eru ađ sjálfsögđu klárar í verkefniđ og ćtla sér stćrri hluti en á síđustu leiktíđ
Lesa meira

Mikilvćgur sigur í fyrsta leik (myndir)

KA tók á móti Leiknismönnum í fyrstu umferđ Bestu deildarinnar á Dalvíkurvelli í gćr. Mikil eftirvćnting er fyrir sumrinu enda náđi KA liđiđ frábćrum árangri á síđustu leiktíđ og var gaman ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína til Dalvíkur til ađ styđja strákana
Lesa meira

KA fer af stađ í Bestu deildinni

KA tekur á móti Leikni R. í Bestu-deild karla í knattspyrnu á morgun, miđvikudag. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Dalvíkurvelli
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is