Nýjustu myndböndin

Thumbnail
 • FH - KA 0-3, Coca-Cola Bikarinn 2001
 • 1. deildarliđ KA mćtti sterku liđi FH í undanúrslitum Coca-Cola Bikarsins sumariđ 2001. Flestir reiknuđu međ sigri FH en međ magnađri spilamennsku fór KA međ öruggan sigur af hólmi. Hreinn Hringsson kom KA yfir í fyrri hálfleik áđur en Ívar Bjarklind og Ţorvaldur Makan Sigbjörnsson bćttu viđ mörkum í síđari hálfleik.

Thumbnail
 • KA Íslandsmeistari 2002
 • Tímabiliđ 2001-2002 lenti KA í 5. sćti í deildarkeppninni. Liđiđ kom hinsvegar sterkt til leiks í úrslitakeppninni og sló út Gróttu/KR og Deildarmeistara Hauka áđur en liđiđ mćtti Valsmönnum í úrslitum.

  Rimma KA og Vals var ógleymanleg en Valur vann fyrstu tvo leikina en ótrúleg endurkoma tryggđi KA Íslandsmeistaratitilinn

  Liđ KA skipuđu: Andrius Stelmokas, Arnar Sćţórsson, Árni Björn Ţórarinsson, Arnór Atlason, Baldvin Ţorsteinsson, Egidijus Petkevicius, Einar Logi Friđjónsson, Haddur Júlíus Stefánsson, Halldór Jóhann Sigfússon, Hans Hreinsson, Heiđmar Felixson, Heimir Örn Árnason, Hreinn Hauksson, Ingólfur Axelsson, Jóhann Gunnar Jóhannsson, Jóhannes Ólafur Jóhannesson, Jónatan Magnússon, Kári Garđarsson og Sćvar Árnason. Atli Hilmarsson ţjálfađi liđiđ

Thumbnail
 • KA Menn Vinnum Leikinn - Amma Dýrunn
 • Áriđ 1992 var fyrsta útgáfa ţessa lags tekin upp í Studio Samver. Ţađ var hljómsveitin Amma Dýrunn sem flutti ásamt Níels Ragnarssyni. 1995 fór Árni Jóhannsson međ KA liđiđ í studíó RÚVAK og fékk liđsmenn til ađ syngja inn á viđlagiđ. Sá sem stjórnađi ţví var Siggi Ţorsteins.

Thumbnail
 • Áfram KA Menn - Karl Örvarsson
 • Útgáfa Karls Örvarssonar af laginu Áfram KA Menn, knattspyrnulagi KA. Ţessi útgáfa var gerđ sumariđ 1989 sem er einmitt sumariđ sem KA varđ Íslandsmeistari í knattspyrnu. Lagiđ var frumflutt á Akureyrarvelli á leik KA og Vals ţar sem um 2.000 áhorfendur voru mćttir! Lagiđ er samiđ af Bjarna Hafţóri Helgasyni

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband