Fréttir

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2023

Fimm öflugir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2023. Ţetta verđur í fjórđa skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Valiđ verđur kunngjört á afmćlisfögnuđi KA ţann 8. janúar nćstkomandi í vöfflukaffi sem stendur milli kl. 16:00 og 18:00
Lesa meira

Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2023

Sjö liđ eru tilnefnd til liđs ársins hjá KA á árinu 2023 en ţetta verđur í fjórđa skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 96 ára afmćli félagsins á mánudaginn á glćsilegu vöfflukaffi og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira

Ingimar Stöle framlengir út 2025!

Ingimar Torbjörnsson Stöle hefur framlengt samning sinn viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Eru ţetta frábćrar fréttir en Ingimar sem er 19 ára gamall sló í gegn á síđustu leiktíđ og var valinn efnilegasti leikmađur KA liđsins
Lesa meira

Vöfflubođ í tilefni 96 ára afmćlis KA

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 96 ára afmćli sínu mánudaginn 8. janúar nćstkomandi og í tilefni áfangans verđum viđ međ opiđ vöfflukaffi í KA-Heimilinu á sjálfan afmćlisdaginn frá klukkan 16:00 til 18:00. Bjóđum félagsmenn og ađra velunnara félagsins hjartanlega velkomna
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Stórafmćli í janúar

Lesa meira

Nýárskveđja knattspyrnudeildar KA

Knattspyrnudeild KA vill ţakka öllum KA mönnum, sjálfbođaliđum og styrktarađilum fyrir frábćran stuđning sem og samstarf á árinu sem nú er ađ líđa
Lesa meira

U18 fékk silfur á Sparkassen cup - 5 frá KA

KA átti alls fimm fulltrúa í U18 ára landsliđi Íslands í handbolta sem keppti á Sparkassen Cup í Ţýskalandi undanfarna daga en mótinu lauk nú í kvöld. Ţetta eru ţeir Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bragi Bergţórsson, Magnús Dagur Jónatansson og Óskar Ţórarinsson
Lesa meira

KA/Ţór og Ekill framlengja samstarfiđ

Ekill hefur gert nýjan samstarfssamning viđ kvennaráđ KA/Ţórs og verđur ţví áfram lykilbakhjarl í uppbyggingu kvennaliđs okkar í handboltanum. Samstarf handboltans viđ Ekil hefur gengiđ afar vel undanfarin ár
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband