Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022

KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022

Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2022

Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2022. Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2022

Böggubikarinn verđur afhendur í níunda skiptiđ á 95 ára afmćli KA í janúar en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2022 frá deildum félagsins
Lesa meira

Byrjendaćfingar í judo

Judodeild KA er ađ fara af stađ međ byrjendaćfingar í judo fyrir 15 ára og eldri. Ćfingar verđa á miđvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30 og verđa fram ađ jólum. Fyrsta ćfing hefst miđvikudaginn 19. október. ATH! judogalli fylgi međ ćfingagjöldunum.
Lesa meira

Judoćfingar eru ađ hefjast

Judoćfingar hefjast mánudaginn 22. ágúst í KA heimilinu. Judoćfingar eru fyrir alla einstaklinga frá 6 ára aldri (1. bekk). Viđ bjóđum alla velkomna ađ prófa, nýja sem gamla iđkendur.
Lesa meira

Anna Soffía tvöfaldur íslandsmeistari í júdó

Anna Soffía Víkingsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi tvöfalt á íslandsmeistaramóti í júdó um helgina en hún keppir fyrir hönd KA. Anna Soffía kom ákveđin til leiks og sigrađi allar sínar glímur á ippon eđa fullnađarsigri á mótinu. Alls hefur Anna Soffía Víkingsdóttir orđiđ nítján sinnum íslandsmeistari í júdó.
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins í vikunni

Viđ minnum á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is