Alex Cambray keppir á EM í dag kl. 13:00
06.05.2023
EM í kraftlyftingum í búnaði er í fullum gangi og keppir okkar maður, Alex Cambray Orrason, klukkan 13:00 í dag. Mótið fer fram í Thisted í Danmörku og verður spennandi að fylgjast með Alex en hann keppir í 93 kg flokki