Fréttir

Opið hús hjá lyftingadeild KA á gamlársdag

Lyftingadeild KA verður með opið hús á morgun, gamlársdag, þar sem öllum er velkomið að kíkja við og kynna sér aðstöðuna og starf deildarinnar. Einnig verður Gamlársmót sem stefnt er á að verði árlegur viðburður í kjölfarið