Fréttir

Alex vann gull á Vestur-Evrópuleikunum!

Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA keppti fyrir hönd Íslands í Frakklandi um helgina á Vestur-Evrópuleikunum í kraftlyftingum. Það má með sanni segja að Alex hafi sýnt styrk sinn en hann gerði sér lítið fyrir og vann bæði sinn flokk sem og opna flokkinn

Jón Smári öflugur á haustmóti LSÍ

Jón Smári Hanson keppti á sínu fyrsta móti í ólympískum lyftingum um helgina og stóð sig með mikilli príði. Hann fékk 5 gildar lyftur af 6 mögulegum og sló persónulegt met í jafnhendingu þegar hann lyfti 102 kg