12.03.2008
Undirritaður fagnar hugmyndum um nýja íþróttasjónvarpsstöð en fjallað var um málið m.a. í Morgunblaðinu í dag.
Það orðið með öllu óþolandi hvernig fjölmiðlar á Íslandi matreiða fréttir ofan í landsmenn. Þar er
örfáum útvöldum íþróttagreinum hampað á kostnað annarra og öfgarnar í umfjöllun eru ýmist í ökkla
eða eyra. Í þessu samhengi má reyndar allt eins nefna dagblöð þar sem umfjöllun þeirra er einnig fádæma öfgafull og þar
fer Morgunblaðið fremst í flokki. Og nú berast fréttir af því að RÚV ætli ekki að sýna bikarúrslitaleikina í
blaki í beinni útsendingu eins og það hefur þó gert nær samfellt í á annan áratug. Leikirnir fara fram næstkomandi sunnudag.
04.03.2008
Kvennalið KA og Skauptafélag Akureyrar áttust við í 2. deild kvenna í KA heimilinu gærkveldi. Lið Skautafélagsins vann öruggan sigur
2-0 (25-8) (25-14).
02.03.2008
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla með því að leggja HK glæsilega í 3 hringum gegn engri (24-26) (21-25) og
(12-25).
Sjá myndir af móttöku við heimkomuna.
02.03.2008
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla með því að leggja HK glæsliega í 3 hringum gegn engri (24-26) (21-25) og (12-25) KA vann fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn 3-0 tapaði öðrum leik liðanna 1-3 en vann síðan í dag eins og áður segir 3-0. KA menn eru þannig búnir að tryggja sér titilinn með 7 stig gegn 3 þó að einn leikur sé eftir í viðureiginni en hann fer fram 20. apríl á yngriflokkamóti BLÍ. Til hamingju strákar með glæslegan árangur! :D
02.03.2008
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla með því að leggja HK glæsilega í 3 hringum gegn engri (24-26) (21-25) og (12-25).
02.03.2008
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla með því að leggja HK glæsliega í 3 hringum gegn
engri (24-26) (21-25) og (12-25) KA vann fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn 3-0 tapaði öðrum leik liðanna 1-3 en vann síðan í dag eins og
áður segir 3-0. KA menn eru þannig búnir að tryggja sér titilinn með 7 stig gegn 3 þó að einn leikur sé eftir í viðureiginni
en hann fer fram 20. apríl á yngriflokkamóti BLÍ. Til hamingju strákar með glæslegan árangur! :D
02.03.2008
KA og HK mættust um helgina í tveimur leikjum.
HK byrjaði fyrri leikinn mun betur og .................
HK byrjaði fyrri leikinn mun betur og náði 5 stiga forystu áður en KA menn vöknuðu til lífsins. KA saxaði jafnt og þétt á
forystu HK og hafði betur á endanum í jafnri hrinu. í annarri hrinu tóku KA-menn öll völd á vellinum og yfirspiluðu
andstæðinga sína.
02.03.2008
KA og HK mættust um helgina í tveimur leikjum.
16.02.2008
KA-piltar kræktu sér í sex mikilvæg stig um helgina þegar Reykjavíkur-Þróttarar komu í heimsókn. Liðið er á mikilli siglingu þessa dagana og hefur unnið 23 hrinur í röð í deild og bikar. Eftir leiki helgarinnar er KA komið í mikinn slag við Þrótt og Stjörnuna um toppsætið í deildinni. Stjarnan og KA eiga eftir að mætast tvívegis en KA á einnig eftir tvo leiki við HK.Staða efstu liða: Stjarnan 32 stig eftir 11 leiki Þróttur 29 stig eftir 13 leiki KA 27 stig eftir 12 leiki
16.02.2008
KA vann enn einn 3-0 sigur sinn í deildinni í kvöld þegar Þróttarar lágu í valnum. Þróttur er sem stendur í toppsæti deildarinnar en með sigrinum er KA farið að blanda sér alvarlega í toppbaráttuna. Nú er KA-liðið búið að vinna 20 hrinur í röð í deild og bikar og virðist komið á gott skrið.KA og Þróttur spila aftur á morgun, laugardag kl 16:00.