Bíóplan N1 mót stúlkna

Öllum keppendum á N1 móti stúlkna verður boðið í bíó á myndina Þrjótarnir 2 en myndin er sýnd í Nýja Bíó. Myndin er 1 klukkutími og 44 mínútur að lengd.

 

Nýja Bíó býður upp á eftirfarandi tilboð:
Popp og safi (epla eða appelsínu) - 600 kr.

Athugið! Tilboðið er ekki innifalið í mótsgjaldinu og þurfa liðin að ákveða það hvort þau nýti sér það. Þá þarf að panta það fyrir fram hyggist liðin nýta sér það. Með því að hafa fengið allar pantanir fyrirfram getur bíóið verið með poppið tilbúið til afhendingar sem kemur í veg fyrir örtröð.

Til að panta tilboð er hægt að senda tölvupóst á akureyri@samfilm.is eða hringja í Sambíó í númerinu 575-8980. Vinsamlegast takið skýrt fram fyrir hvaða lið innan hvers félags verið er að panta auk þess að taka fram hvaða sýningu um varðar.

Athugið að bíóplanið verður uppfært með nöfnum allra liða þegar forkeppninni er lokið á föstudeginum. Hverju liði verður úthlutað ákveðinni sýningu og það er mjög mikilvægt að liðin mæti á uppgefnum tíma.

Föstudagur 17:15 Salur A    
Breiðablik Agla María    
Breiðablik Líf    
Breiðablik Sam    
FH Thelma Lóa    
Fram Hildur María    
Fram Una Rós    
HK Ísabel Rós    
HK Ragnhildur Sóley    
ÍBV Allison    
KA Hulda Ósk    
Keflavík Brynja Arnars    
KR Kara Guðmunds    
Þór Chloe Kelly    
Valur Berglind Rós    
Víkingur Bergdís    
Víkingur Sigurborg    
Breiðablik Heiðdís    
KFA Rósey    
FH Arna Eiríks    
Völsungur Ísabella Anna    
Þór Bonmatí    
Fjölnir Íris    
KA Bríet Fjóla    
KR Rakel Grétars    

 

Laugardagur 10:15 Salur A   Laugardagur 10:00 Salur B
Fram Kata Clausen   ÍBV Edda
Haukar Rut   KFA Hrafnhildur
HK Kaylie Erin   Fjölnir Harpa
ÍR Sveindís   KA Bríet Jó
KA Hildur Anna   Reynir/Víðir Salóme Kristín
KA Karen María   KR Íris Grétars
Keflavík Kristrún Ýr   KA Henríetta
KFA Hope   KA Kolfinna Eik
Valur Malla    
Víkingur Rakel    
Þór Russo    
Breiðablik Ása    
FH Thelma Karen    
HK Loma McNeese    
HK Natalie Sarah    
Höttur Taylor    
ÍR Karólína    
KR Kamilla Diljá    
Þór Putellas    
Víkingur Birgitta    
Víkingur Karolína    
Völsungur Auður Ósk    

 

Laugardagur 15:15 Salur A   Laugardagur 15:00 Salur B
Breiðablik Andrea Rut   Haukar Viktoría
Breiðablik Kate   HK Elísa Birta
FH Arna Eiríks   HK Emilía Lind
Fjölnir Íris   KA Sandra María
Haukar Viktoría   Víkingur Áslaug Dóra
HK Karlotta Björk   Víkingur Emma
Höttur Isabelle    
KA Bríet Fjóla    
KFA Rósey    
Valur Lillý Rut    
Breiðablik Áslaug Munda    
Breiðablik Berglind Björg    
Breiðablik Birta    
FH Ída Marín    
Fram Eyrún Vala    
Haukar Kristín    
HK Isabella Eva    
ÍR Glódís    
Keflavík Anita Lind    
KR Matthildur Eygló    
Þór Lucy Bronze    
Valur Elín Metta    

 

Laugardagur 17:00 Salur B    
Víkingur Freyja
Fram Olga Ingibjörg
ÍBV Guðný
Haukar Halla
KF/Dalvík 1
KF/Dalvík 2
Víkingur Linda Líf