Frístundarrúta

KA og SBA-Norðurleið bjóða iðkendum KA upp á frístundarrútu sem ferjar iðkendur til og frá æfinga í vetur.
Frístundarrútan er ætluð börnum á aldrinum 6 til 11 ára sem æfa fimleika, fótbolta eða handbolta með KA. Það er engin skráning í rútuna en KA er með starfsmann í rútunni sem passar uppá farþega og að þeir fari út og inn í rútuna á réttum stöðum. Hinsvegar er það á ábyrgð foreldra að láta frístund vita að barn ætli að nýta sér frístundaraksturinn hjá KA, hvaða daga og hvenær.

Frístund mun síðan hafa krakkana klára þegar að rútan kemur í hvern skóla fyrir sig. Einnig er hægt að mæta bara í rútuna ef krakkarnir eru ekki í frístund.

Því miður er ekki hægt að keyra í fleiri skóla á fleiri tímum í bili en KA bindur vonir við það að um 90% af öllum þeim krökkum á aldrinum 6-11 ára sem æfa hjá deildunum okkar geti nýtt sér aksturinn.

Septemberplanið

MÁNUDAGAR
13:15 Oddeyrarskóli
13:25 Naustaskóli
13:35 Brekkuskóli
13:45 KA-Heimilið
13:50 Giljaskóli

ÞRIÐJUDAGAR
13:20 Oddeyrarskóli
13:30 Brekkuskóli
13:40 Naustaskóli
13:50 Lundarskóli/KA-Heimilið
13:57 Giljaskóli

14:20 Oddeyrarskóli
14:30 Brekkuskóli
14:40 Naustaskóli
14:50 Lundarskóli/KA-Heimilið
14:57 Giljaskóli
15:05 KA-Heimilið
15:15 Naustaskóli
15:25 Brekkuskóli
15:35 Oddeyrarskóli

MIÐVIKUDAGAR
13:15 Oddeyrarskóli
13:20 Naustaskóli
13:30 Brekkuskóli
13:40 KA-Heimilið
13:50 Giljaskóli
14:20 Naustaskóli
14:30 Brekkuskóli
14:40 KA-Heimilið
14:50 Giljaskóli

FIMMTUDAGAR
13:20 Oddeyrarskóli
13:30 Brekkuskóli
13:40 Naustaskóli
13:50 Lundarskóli/KA-Heimilið
13:57 Giljaskóli

14:20 Oddeyrarskóli
14:30 Brekkuskóli
14:40 Naustaskóli
14:50 Lundarskóli/KA-Heimilið
14:57 Giljaskóli
15:05 KA-Heimilið
15:15 Naustaskóli
15:25 Brekkuskóli
15:35 Oddeyrarskóli

FÖSTUDAGAR
13:12 Naustaskóli
13:22 Brekkuskóli
13:30 KA-Heimilið
13:40 Giljaskóli
14:07 Naustaskóli
14:17 Brekkuskóli
14:25 KA-Heimilið
14:35 Giljaskóli

Októberplanið

Í október, þegar fótboltinn fer í Bogann verða þetta tveir bílar

BÍLL 1
13:25 Oddeyrarskóli
13:35 Lundarskóli
13:45 Giljaskóli
13:55 Boginn
14:30 Oddeyrarskóli
14:40 Lundarskóli
14:55 Boginn
15:05 Boginn
15:10 Giljaskóli
15:20 Lundarskóli
15:30 Oddeyrarskóli

BÍLL 2
13:25 Brekkuskóli
13:35 Naustaskóli
13:45 Giljaskóli
13:55 Boginn
14:30 Brekkuskóli
14:40 Naustaskóli
14:55 Boginn
15:05 Boginn
15:15 Naustaskóli
15:25 Brekkuskóli