Fréttir

Karlalið KA bikarmeistari í blaki þriðja árið í röð!

Karlalið KA í blaki náði þeim frábæra árangri nú síðdegis að verða bikarmeistari þriðja árið í röð. Strákarnir sigruðu Stjörnuna nokkuð sannfærandi í þremur hrinum gegn einni eftir að hafa tapað fyrstu hrinunni.