20.11.2017
Karlaliðið okkar mætti Aftureldingu í tvígang um helgina í Mizunodeildinni og vann báða leikina, þann fyrri 3-1 og þann síðari 3-2.
16.11.2017
Bikarmeistarar Aftureldingar koma í heimsókn.
11.10.2017
Stelpurnar mæta sterku lið Völsungs á fimmtudaginn. KAtv sýnir leikinn.
10.10.2017
Strákarnir okkar mæta Þrótti Nes í annað sinn. Þróttur sýnir beint.
07.10.2017
Bæði karla- og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á móti Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessa leiki með sigri.
03.10.2017
KA menn og konur, nú hefst blaktímabilið! Ykkar stuðningur er gríðarlega mikilvægur - sjáumst í stúkunni!
29.09.2017
Blakdeild KA verður með fyrirtækjamót í blaki á Akureyri 20. október n.k í KA heimilinu.
29.08.2017
Blakdeild KA ætlar að halda nýliðanámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á blaki og langar að læra meira inná þessa skemmtilegu íþrótt.
20.08.2017
Í næstu viku, 23.-25. ágúst stendur Blakdeild KA fyrir blaknámskeiði fyrir öll börn á grunnskólaaldri í KA heimilinu.