Fréttir

Auður, Sóldís og Þórhildur í 4. sæti í Færeyjum

U19 ára landslið kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Færeyjum síðustu daga. KA átti þrjá fulltrúa í hópnum en það eru þær Auður Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Þórhildur Lilja Einarsdóttir

KA á 7 fulltrúa í U17 landsliðum BLÍ

KA á 7 fulltrúa í U17 ára landsliðum BLÍ sem taka þátt í NEVZA sem fram fer í Danmörku