Fyrsti leikur í úrslitunum í kvöld!

Blak

KA og Afturelding mćtast í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í kvöld klukkan 20:00. Vinna ţarf ţrjá leiki til ađ hampa titlinum og ljóst ađ gríđarlega mikilvćgt er ađ byrja einvígiđ á sigri.

Stelpurnar okkar hafa átt stórkostlegt tímabil en ţćr eru Meistarar Meistaranna, Deildarmeistarar og Bikarmeistarar á núverandi tímabili og eiga ađeins ţann stćrsta eftir. Viđ ţurfum klárlega á ykkar stuđning ađ halda til ađ taka forystu í einvíginu og verja heimaleikjaréttinn.

Hvetjum alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ í kvöld og taka ţátt í stemningunni, áfram KA!

Ef ţiđ komist hinsvegar ekki á leikinn verđur hann í beinni á KA-TV í bođi Errea, Valor, Bílaleigu Akureyrar og Finnur ehf.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is