30.10.2023			
	
	KA átti þrjá fulltrúa í U19 ára landsliði Íslands í blaki er keppti á Norður-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi undanfarna daga. Þetta eru þær Auður Pétursdóttir, Lilja Kristín Ágústsdóttir og Lilja Rut Kristjánsdóttir en auk þeirra stýrði Miguel Mateo Castrillo þjálfari KA liðinu
 
	
		
		
		
			
					18.10.2023			
	
	KA átti fimm fulltrúa í U17 ára landsliðum Íslands í blaki er kepptu á Norður-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Ikast í Danmörku. Báðum liðum gekk vel og enduðu að lokum í fimmta sæti
 
	
		
		
		
			
					04.10.2023			
	
	Þetta eru vinningashafar í happadrætti blakdeildar KA
 
	
		
		
		
			
					22.09.2023			
	
	KA-TV mun sýna alla heimaleiki karla- og kvennaliðs KA í blaki beint í vetur. Til að ná upp í kostnað við útsendingarnar og vonandi til að geta bætt enn við umfangið kostar aðgangur að hverjum leik 800 krónur
 
	
		
		
		
			
					09.09.2023			
	
	Blaktímabilið hefst formlega í dag með keppninni um meistara meistaranna. KA tekur á móti HK í kvennaflokki klukkan 16:30 og KA tekur á móti Hamar í karlaflokki. Báðir leikir fara fram í KA-heimilinu og af því tilefni fékk KA.is Miguel Mateo Castrillo til að svara nokkrum spurningum um komandi tímabil.
 
	
		
		
		
			
					08.09.2023			
	
	Keppnin um meistara meistaranna fer fram á morgun, laugardag, í KA-heimilinu. Karlaliðið okkar tekur á móti Hamar frá Hveragerði kl. 19:00 en kl. 16:30 taka stelpurnar á móti HK. 
Í tilefni þess fengum við Miguel Mateo, þjálfara beggja liða, til þess að fara aðeins yfir breytingarnar á liðunum fyrir komandi leiktíð
 
	
		
		
		
			
					06.09.2023			
	
	Blakveisla vetrarins hefst í KA-Heimilinu á laugardaginn með leikjum Meistara Meistaranna en bæði karla- og kvennalið KA verða í eldlínunni. Stelpurnar okkar mæta HK klukkan 16:30 og strákarnir mæta Hamarsmönnum klukkan 19:00
 
	
		
		
		
			
					25.08.2023			
	
	Æfingar blakdeildar KA hefjast á mánudaginn (28. ágúst) og hvetjum við alla sem hafa áhuga til að koma og prófa þessa stórskemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram í KA-Heimilinu, Naustaskóla og Höllinni en mikil fjölgun hefur orðið í blakinu hjá KA undanfarin ár og erum við afar stolt af því
 
	
		
		
		
			
					11.06.2023			
	
	Karla- og kvennalið KA í blaki hömpuðu bæði Íslandsmeistaratitlinum í vetur, stelpurnar gerðu reyndar töluvert meira og lyftu öllum titlum vetrarins og urðu þar með Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk þess að vera meistarar meistaranna
 
	
		
		
		
			
					10.06.2023			
	
	Jóna Margrét Arnarsdóttir skrifaði í dag undir hjá spænska liðinu FC Cartagena. Þetta er afar spennandi skref hjá okkar frábæra leikmanni en Jóna sem er enn aðeins 19 ára gömul fór fyrir liði KA sem hampaði öllum titlunum í vetur