Fréttir

KA 95 ára í dag - afmćlismyndband

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira

Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022

KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022

Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2022

Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2022. Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2022

Sex liđ hjá KA eru tilnefnd til liđs ársins hjá félaginu áriđ 2022 en ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2022

Böggubikarinn verđur afhendur í níunda skiptiđ á 95 ára afmćli KA í janúar en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2022 frá deildum félagsins
Lesa meira

Valdís og Ćvarr blakfólk ársins 2022!

Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og Ćvarr Freyr Birgisson eru blakfólk ársins 2022 en valiđ var kunngjört af Blaksambandi Íslands í dag. Bćđi eru ţau afar vel ađ heiđrinum komin enda algjörlega frábćru ári hjá ţeim ađ ljúka
Lesa meira

Myndaveisla frá 3-0 sigri KA á Ţrótti R

KA tók á móti Ţrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki á miđvikudaginn. Deildin er svo sannarlega tvískipt en fjögur efstu liđ deildarinnar eru í einum knapp og ţar fyrir aftan er gríđarleg barátta í sćtum 5 til 7
Lesa meira

Nágrannaslagur hjá stelpunum í kvöld

Blakveislan heldur áfram í kvöld ţegar KA tekur á móti Völsung í nágrannaslag í úrvalsdeild kvenna klukkan 20:15. KA vann góđan heimasigur á Ţrótti Fjarđabyggđ um helgina og eru stelpurnar ţví međ tvo sigra og eitt tap eftir fyrstu ţrjá leiki sína
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is