Fréttir

HK sló KA úr leik í Kjörísbikarnum

Ţađ var vćgast sagt stórleikur í Fagralundi í Kópavogi í kvöld er HK tók á móti KA í 8-liđa úrslitum Kjörísbikars karla í blaki. Ţarna áttust viđ liđin sem hafa barist um alla titla undanfarin ár og ljóst ađ ţađ liđ sem myndi tapa myndi detta úr leik og ţar međ missa af bikarúrslitahelginni
Lesa meira

Stórslagur HK og KA í bikarnum í dag

Ţađ er heldur betur stórleikur framundan í kvöld í blakinu er KA sćkir HK heim í 8-liđa úrslitum Kjörísbikars karla. Ţarna mćtast liđin sem hafa barist um stóru titlana undanfarin ár og ljóst ađ liđiđ sem tapar leiknum í kvöld fellur úr leik og missir ţví af stćrstu helgi hvers blaktímabils
Lesa meira

Tveir frábćrir sigrar KA á HK (myndir)

Karla- og kvennaliđ KA tóku á móti HK í blakinu í gćr en ţarna mćttust einmitt liđin sem börđust um alla titlana á síđustu leiktíđ. Karlarnir riđu á vađiđ en KA ţurfti á sigri ađ halda til ađ tryggja sér sćti í úrslitakeppninni en HK var á toppi deildarinnar
Lesa meira

Risahelgi framundan! 5 leikir á KA-TV

Ţađ er heldur betur RISA helgi framundan hjá meistaraflokksliđum okkar en alls fara fram sex spennandi leikir fram í fótboltanum, handboltanum og blakinu á laugardaginn. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ mćta og styđja okkar liđ til sigurs en KA-TV og Stöđ 2 Sport munu sýna frá hasarnum fyrir ţá sem ekki komast á völlinn
Lesa meira

Myndaveisla frá endurkomusigri KA

KA vann magnađan 3-2 sigur á Álftnesingum er liđin mćttust í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miđvikudaginn. Gestirnir komust í 0-2 en KA liđiđ sýndi frábćran karakter međ ţví ađ snúa leiknum sér ívil og vinna ađ lokum eftir oddahrinu
Lesa meira

KA tekur á móti Álftanes á morgun

Ţađ er komiđ ađ endasprettinum í Mizunodeild kvenna í blaki en KA tekur á móti Álftanesi á morgun, miđvikudag, klukkan 20:15 í KA-Heimilinu. KA liđiđ er međ fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og ţarf á sigri ađ halda til ađ fćrast skrefi nćr ţví ađ verja Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

Flottur árangur KA á bikarmóti yngriflokka

Um helgina fór fram bikarmót í 2., 3. og 4. flokki í blaki en keppt var í Kópavogi. KA senti alls 5 liđ til leiks og voru 35 iđkendur félagsins sem spreyttu sig á ţessu skemmtilega móti. Ţađ má međ sanni segja ađ krakkarnir hafi stađiđ sig međ prýđi og voru KA til fyrirmyndar
Lesa meira

Myndir frá toppslag KA og Aftureldingar

KA tók á móti Aftureldingu á dögunum í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir leikinn var KA á toppi deildarinnar og hafđi unniđ alla 10 leiki sína í vetur en Mosfellingar voru fimm stigum á eftir okkar liđi og ţurftu nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ koma spennu í toppbaráttuna
Lesa meira

Toppslagur í blaki kvenna á miđvikudaginn

KA tekur á móti Aftureldingu á miđvikudaginn klukkan 20:15 í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Međ sigri getur KA liđiđ nánast klárađ deildina en Mosfellingar ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda baráttunni á lífi
Lesa meira

Stórt skref stigiđ í átt ađ úrslitakeppninni

KA tók á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag. Um algjöran stórleik var ađ rćđa en liđin eru í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni og ljóst ađ bćđi liđ ţurftu nauđsynlega á sigri ađ halda. Fyrir leikinn var KA í 4. sćtinu međ 15 stig en Mosfellingar í 5. sćti međ 12 stig
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is