Fréttir

Silfur og brons í bikarkeppni yngriflokka

Bikarkeppni yngriflokka í blaki fór fram í KA-Heimilinu og Naustaskóla um helgina í umsjá KA og Blaksambands Íslands. Mótshaldiđ gekk afar vel og fékk KA mikiđ hrós fyrir skipulag og utanumhald á mótinu sem var međ breyttu sniđi vegna Covid-19 veirunnar
Lesa meira

KA sigur eftir ótrúlegar sveiflur

KA tók á móti Fylki í Mizunodeild karla í blaki í gćrkvöldi en fyrir leikinn var KA í harđri toppbaráttu á međan gestirnir voru enn án stiga. Ţađ reiknuđu ţví flestir međ ţćgilegum sigri KA en ţađ kom heldur betur annađ á daginn
Lesa meira

KA fćr Fylki í heimsókn kl. 20:00

KA tekur á móti Fylki í Mizunodeild karla í blaki klukkan 20:00 í KA-Heimilinu. KA liđiđ hefur veriđ á góđri siglingu ađ undanförnu og unniđ síđustu fimm leiki sína eftir tap gegn Hamarsmönnum í fyrstu umferđ deildarinnar
Lesa meira

Öruggur sigur KA á Neskaupstađ

KA sótti Ţrótt Neskaupstađ heim í Mizunodeild kvenna í blaki í kvöld en KA hafđi sótt sex stig gegn Ţrótti Reykjavík um helgina og gat međ sigri í kvöld komiđ sér enn nćr HK og Aftureldingu sem eru á toppi deildarinnar
Lesa meira

Útileikur á Neskaupstađ hjá stelpunum

Kvennaliđ KA leggur land undir fót í dag er liđiđ sćkir Ţrótt Neskaupstađ heim klukkan 19:00. KA vann afar mikilvćga sigra á Ţrótti Reykjavík um helgina og eru stelpurnar nú međ 14 stig í 3. sćti deildarinnar
Lesa meira

Aftur unnu stelpurnar góđan 3-0 sigur

KA og Ţróttur Reykjavík mćttust öđru sinni ţessa helgina í Mizunodeild kvenna í blaki í dag en KA hafđi unniđ leik liđanna í gćr 3-0. Ţrátt fyrir ađ klára leikinn í ţremur hrinum ţurftu stelpurnar ađ hafa töluvert fyrir stigunum og ljóst ađ ţćr ţyrftu ađ mćta af fullum krafti inn í leik dagsins til ađ endurtaka leikinn
Lesa meira

KA klárađi Ţrótt í ţremur hrinum

KA tók á móti Ţrótt Reykjavík í Mizunodeild kvenna í blaki í dag en fyrir leikinn voru liđin í 3. og 4. sćti deildarinnar og berjast grimmt um hvort ţeirra nái ađ fylgja HK og Aftureldingu í toppbaráttunni. Liđin mćtast aftur á morgun ţannig ađ ţađ er ansi mikiđ undir hjá liđunum núna fyrir norđan
Lesa meira

Tveir heimaleikir gegn Ţrótti um helgina

KA leikur um helgina tvo heimaleiki gegn Ţrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir helgina eru liđin í 3. og 4. sćti deildarinnar og klárt mál ađ stelpurnar ţurfa á öllum stigunum ađ halda til ađ fćrast nćr Aftureldingu og HK á toppi deildarinnar
Lesa meira

Strákarnir kláruđu Álftanes 0-3

KA sótti Álftanes heim í Mizunodeild karla í blaki í gćr en KA liđiđ hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og ćtlađi sér öll stigin í toppbaráttunni. Álftanes hafđi hinsvegar ađeins unniđ einn leik og var strax ljóst ađ heimamenn myndu selja sig dýrt
Lesa meira

Útileikur á Álftanesi hjá körlunum

KA sćkir Álftanes heim í Mizunodeild karla í blaki klukkan 16:00 í dag en KA liđiđ hefur veriđ á miklu skriđi undanfariđ og unniđ alla leiki sína eftir ađ deildin fór aftur af stađ eftir Covid pásu. Nú síđast vannst frábćr sigur á Aftureldingu í oddahrinu sem ćtti ađ gefa mönnum mikiđ sjálfstraust
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is