Fréttir

Filip íţróttamađur KA 2018

91 árs afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

91 árs afmćli KA á sunnudag

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 91 árs afmćli sínu sunnudaginn 6. janúar nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 14:00. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar auk ţess sem íţróttamađur KA verđur verđlaunađur sem og Böggubikarinn verđur afhentur. Viđ bjóđum alla velkomna til ađ taka ţátt í gleđinni međ okkur og hlökkum til ađ sjá ykkur
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

KA könnurnar eru mćttar

Blakdeild KA stóđ fyrir hóppöntun á glćsilegum KA kaffikönnum nú á dögunum og eru ţćr mćttar í KA-Heimiliđ. Ţeir sem pöntuđu könnur geta nálgast ţćr til klukkan 18:00 í dag og á milli 9:00 og 15:00 á morgun, laugardag. Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ sćkja ţćr sem fyrst svo hćgt verđi ađ drekka jólakaffiđ eđa kakóiđ úr könnunum góđu
Lesa meira

3 leikmenn KA í A-landsliđum blaksins

Bćđi karla- og kvennalandsliđ Íslands í blaki hefja undirbúning sinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2019 milli jóla og nýárs. KA á tvo fulltrúa í karlalandsliđinu og einn í kvennalandsliđinu en ţetta eru ţau Alexander Arnar Ţórisson, Sigţór Helgason og Gígja Guđnadóttir
Lesa meira

Síđasti séns til ađ panta KA könnu

Blakdeild KA er međ glćsilegar KA könnur til sölu sem er nokkuđ sem allir KA menn ćttu ađ eiga. Ţá eru könnurnar tilvalin jólagjöf og ţví um ađ gera ađ hafa hrađar hendur ţví lokađ verđur fyrir pantanir ţann 10. desember nćstkomandi
Lesa meira

Dćmiđ snerist viđ í Fagralundi í dag

Karla- og kvennaliđ KA í blaki mćttu HK öđru sinni í dag en liđin mćttust einnig í gćr í uppgjöri toppliđa Mizunodeildanna. Kvennaliđ KA vann frábćran sigur í gćr á međan karlaliđiđ tapađi sínum leik en dćmiđ snerist algjörlega viđ í leikjum dagsins
Lesa meira

Sigur og tap í Fagralundi í dag

Ţađ voru tveir hörkuleikir í Mizunodeildum karla og kvenna í blakinu í dag ţegar KA sótti HK heim. Karlaliđ KA sem var ósigrađ fyrir leikinn ţurfti ađ játa sig sigrađ í oddahrinu en kvennaliđ KA gerđi sér lítiđ fyrir og varđ fyrsta liđiđ til ađ leggja HK ađ velli
Lesa meira

Tvöfaldur leikdagur í blakinu í Fagralundi

Ţađ er alvöru verkefni sem er framundan hjá blakliđum KA í dag ţegar bćđi karla- og kvennaliđ KA sćkja HK heim í Fagralund í Kópavogi. Strákarnir ríđa á vađiđ klukkan 13:00 og stelpurnar taka svo viđ í kjölfariđ klukkan 15:00 og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja okkar liđ
Lesa meira

KA sótti ţrjú stig á Húsavík

KA sótti liđ Völsungs heim í Mizunodeild kvenna í blaki í gćrkvöldi en liđin mćttust nýveriđ í KA-Heimilinu ţar sem KA fór međ 3-0 sigur af hólmi. Ţađ var ţó ljóst ađ verkefni kvöldsins yrđi ekki auđvelt en í liđ KA vantađi ţćr Huldu Elmu Eysteinsdóttur og Birnu Baldursdóttur sem leika stórt hlutverk í liđinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is