Fréttir

KA einum sigri frá ţrennunni!

KA vann í kvöld 0-3 útisigur á Aftureldingu í öđrum leik liđanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Stelpurnar unnu einnig 3-0 sigur í fyrsta leiknum sem fram fór í KA-Heimilinu á dögunum og geta ţví hampađ titlinum međ sigri í nćsta leik
Lesa meira

Sannfćrandi sigur KA í fyrsta leik

KA og Afturelding mćttust í fyrsta leik liđanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í gćr. Liđin hafa boriđ höfuđ og herđar yfir önnur liđ í vetur og barist um alla titla tímabilsins. Ţađ var ţví mikil eftirvćnting fyrir fyrsta leik liđanna í gćr
Lesa meira

Öldungur 2023 í umsjá KA og Völsungs

KA og Völsungur munu halda Öldung áriđ 2023 en Öldungur er stćrsta öldungablakmót landsins. Gríđarleg gróska er í blaki öldunga á Íslandi og mikill fjöldi einstaklinga sem sćkir ţetta stóra mót ár hvert
Lesa meira

Myndaveislur er bikarinn fór á loft

KA hampađi Deildarmeistaratitlinum í blaki kvenna á sunnudaginn en stelpurnar hafa veriđ algjörlega magnađar í vetur. Ţćr unnu alla leiki sína í deildinni fyrir utan einn og eru ţví verđskuldađir Deildarmeistarar auk ţess sem ađ ţćr urđu Bikarmeistarar helgina áđur
Lesa meira

KA Deildarmeistari í blaki kvenna

KA hampađi Deildarmeistaratitlinum í blaki kvenna í dag eftir sannfćrandi 3-0 sigur á HK í lokaumferđ deildarinnar. Titillinn var í höfn fyrir leik en stelpurnar sem hafa veriđ magnađar í vetur keyrđu áfram á fullri ferđ og fóru međ afar sanngjarnan sigur af hólmi
Lesa meira

Bikarinn á loft og mikilvćgir leikir strákanna

Úrvalsdeildum karla- og kvenna í blaki lýkur um helgina en bćđi karla- og kvennaliđ KA leika heimaleiki. Stelpurnar okkar sem urđu Bikarmeistarar á dögunum eru einnig orđnar Deildarmeistarar og munu lyfta bikarnum í leikslok á sunnudaginn er ţćr taka á móti HK
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins í vikunni

Viđ minnum á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

KA Kjörísbikarmeistari kvenna 2022!

KA er Bikarmeistari í blaki kvenna eftir stórkostlegan sigur á Aftureldingu í ótrúlegum úrslitaleik. KA og Afturelding hafa veriđ langbestu liđ vetrarins, hafa unniđ alla sína leiki gegn öđrum liđum landsins og ţví um algjöran draumaúrslitaleik ađ rćđa
Lesa meira

Úrslitin í Kjörísbikarnum um helgina

Ţađ er stór helgi framundan í blakheiminum ţegar úrslitin ráđast í Kjörísbikarnum. Karla- og kvennaliđ KA verđa í eldlínunni og alveg ljóst ađ bćđi liđ ćtla sér áfram í úrslitaleikinn. Úrslitahelgi Kjörísbikarsins er í raun stóri viđburđurinn í blakheiminum ár hvert og frábćrt ađ bćđi okkar liđ séu međ í ár
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is