Fréttir

KA Deildarmeistari í blaki kvenna 2020

Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins sendu í dag frá sér ađ keppni í Mizunodeildum karla- og kvenna í blaki sé aflýst. Lokastađa mótanna verđur stađan sem var mánudaginn 16. mars og ljóst ađ KA er ţví Deildarmeistari í blaki kvenna tímabiliđ 2019-2020
Lesa meira

Engar ćfingar nćstu vikuna hjá yngri flokkum

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveđiđ í samráđi viđ Akureyrarbć út frá tilkynningu frá ÍSÍ ađ KA-Heimiliđ og íţróttahús Naustaskóla verđi lokađ nćstu vikuna. Ţví falla niđur ćfingar hjá yngri flokkum sem og allir útleigutímar á međan. Stađan verđur endurmetin í samráđi viđ yfirvöld á ný mánudaginn 23. mars.
Lesa meira

Bikarúrslitaleikir blakliđa KA frá ţví í fyrra

Á međan samkomubanniđ er í gildi munum viđ rifja upp nokkur góđ augnablik úr sögu KA. Ţiđ ţurfiđ ţví ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ fá ekki alvöru KA skammt á nćstunni! Viđ hefjum leik á ţví ađ rifja upp bikarúrslitaleiki karla og kvenna í blaki frá ţví í fyrra
Lesa meira

Helgarfrí hjá KA

Eftir tilkynningu frá heilbrigđisráđherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar tekiđ ţá ákvörđun ađ fresta öllum ćfingum um helgina og mun endurmeta stöđuna á mánudaginn 16. mars
Lesa meira

Ţjónustukönnun KA

KA er nú međ veigamikla ţjónustukönnun í gangi ţar sem leitast er eftir svörum frá foreldrum iđkenda félagsins. Markmiđiđ er ađ viđ áttum okkur á styrkleikum starfs okkar sem og vanköntum svo viđ getum bćtt í og gert starf okkar enn betra
Lesa meira

KA tekur á móti Ţrótti R. á laugardaginn

Baráttan heldur áfram í Mizunodeild kvenna í blaki um helgina ţegar KA tekur á móti Ţrótti Reykjavík klukkan 15:00 á laugardaginn. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar og ţurfa á sigri ađ halda til ađ fćrast skrefi nćr Deildarmeistaratitlinum
Lesa meira

Risabikarslagur hjá stelpunum í kvöld!

Einn stćrsti leikur blaktímabilsins er í kvöld ţegar toppliđin í Mizunodeild kvenna mćtast í 8-liđa úrslitum Kjörísbikarsins. KA sem er á toppnum sćkir Aftureldingu heim og ljóst ađ annađ af ţessum frábćru liđum missir ţví af bikarúrslitahelginni
Lesa meira

HK sló KA úr leik í Kjörísbikarnum

Ţađ var vćgast sagt stórleikur í Fagralundi í Kópavogi í kvöld er HK tók á móti KA í 8-liđa úrslitum Kjörísbikars karla í blaki. Ţarna áttust viđ liđin sem hafa barist um alla titla undanfarin ár og ljóst ađ ţađ liđ sem myndi tapa myndi detta úr leik og ţar međ missa af bikarúrslitahelginni
Lesa meira

Stórslagur HK og KA í bikarnum í dag

Ţađ er heldur betur stórleikur framundan í kvöld í blakinu er KA sćkir HK heim í 8-liđa úrslitum Kjörísbikars karla. Ţarna mćtast liđin sem hafa barist um stóru titlana undanfarin ár og ljóst ađ liđiđ sem tapar leiknum í kvöld fellur úr leik og missir ţví af stćrstu helgi hvers blaktímabils
Lesa meira

Tveir frábćrir sigrar KA á HK (myndir)

Karla- og kvennaliđ KA tóku á móti HK í blakinu í gćr en ţarna mćttust einmitt liđin sem börđust um alla titlana á síđustu leiktíđ. Karlarnir riđu á vađiđ en KA ţurfti á sigri ađ halda til ađ tryggja sér sćti í úrslitakeppninni en HK var á toppi deildarinnar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is