Fréttir

Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki karla

Karlaliđ KA í blaki varđ Íslandsmeistari á dögunum er liđiđ vann HK í svakalegum oddaleik í KA-Heimilinu. Leikurinn var jafn og spennandi og fór á endanum í oddahrinu ţar sem KA liđiđ reyndist sterkara. Međ sigrinum var ţví ljóst ađ KA er handhafi allra titla í blakinu bćđi í karla- og kvennaflokki og er ţetta annađ áriđ í röđ sem KA er ţrefaldur meistari karlamegin
Lesa meira

Strákarnir kláruđu tímabiliđ međ ótrúlegum sigri

KA vinnur ótrúlegan 3-2 sigur á HK og tryggir sér um leiđ Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla! Strákarnir eru ţví ţrefaldir meistarar annađ áriđ í röđ og leika ţví eftir magnađ afrek kvennaliđs KA, takk fyrir ótrúlegan stuđning kćru KA-menn
Lesa meira

Íslandsmeistaratitill karla í húfi í kvöld!

Nú er röđin komin ađ körlunum en KA og HK mćtast rétt eins og hjá konunum í gćr í hreinum úrslitaleik í KA-Heimilinu klukkan 19:30 í kvöld. KA er Deildar- og Bikarmeistari á ţessu tímabili auk ţess sem liđiđ er ríkjandi Íslandsmeistari og klárt mál ađ strákarnir ćtla sér ţann stóra í kvöld
Lesa meira

Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki kvenna

KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í fyrsta skiptiđ í sögunni er liđiđ vann sannfćrandi 3-0 sigur á HK í hreinum úrslitaleik liđanna um titilinn í KA-Heimilinu í gćr. Stelpurnar unnu einnig sigur í Bikarkeppninni og Deildarkeppninni og eru ţví ţrefaldir meistarar 2018-2019
Lesa meira

KA ţrefaldur meistari í blaki kvenna!

KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í dag er liđiđ vann sannfćrandi 3-0 sigur á HK í hreinum úrslitaleik um titilinn. Stelpurnar áttu líklega sinn besta leik í vetur fyrir framan trođfullt KA-Heimili og tryggđu fyrsta Íslandsmeistaratitil KA í blaki kvenna
Lesa meira

Stelpurnar ćtla sér titilinn í dag!

Ţađ er hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í dag klukkan 16:00 ţegar KA og HK mćtast í fimmta skiptiđ í einvíginu um titilinn. Stelpurnar eru Deildar- og Bikarmeistarar og ţurfa á ţínum stuđning ađ halda til ađ hampa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í blaki kvenna í sögu KA
Lesa meira

HK knúđi fram hreinan úrslitaleik kvennamegin

HK tók á móti KA í fjórđa leik liđanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í Fagralundi í kvöld. Rétt eins og í síđasta leik hefđi KA tryggt sér titilinn međ sigri en HK var ađ berjast fyrir lífi sínu og ţurfti sigur til ađ halda einvíginu gangandi
Lesa meira

Stelpurnar ćtla sér titilinn í kvöld!

Ţađ er komiđ ađ fjórđa leik KA og HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Stelpurnar okkar leiđa 2-1 og tryggja titilinn međ sigri en ţađ er ljóst ađ liđ HK mun ekki gefa neitt eftir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:30 í Fagralundi í Kópavogi og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja okkar liđ í ţessum risaleik
Lesa meira

Endurkoma KA tryggđi hreinan úrslitaleik

Karlaliđ KA var međ bakiđ uppviđ vegg er liđiđ sótti HK heim í fjórđa leik liđanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki. HK myndi hampa titlinum međ sigri en KA liđiđ ţurfti á sigri ađ halda til ađ knýja fram hreinan úrslitaleik um titilinn og ţví ansi mikiđ undir í Fagralundi í Kópavogi
Lesa meira

Strákarnir ţurfa á sigri ađ halda í blakinu

Ţađ er sannkallađur risaleikur í Fagralundi í kvöld kl. 19:30 er KA sćkir HK heim í fjórđu viđureign liđanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. HK leiđir einvígiđ 2-1 og tryggir ţví titilinn međ sigri í kvöld en KA liđiđ er stađráđiđ í ađ tryggja sér hreinan úrslitaleik í KA-Heimilinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is