Fréttir

Risahelgi framundan! 5 leikir á KA-TV

Ţađ er heldur betur RISA helgi framundan hjá meistaraflokksliđum okkar en alls fara fram sex spennandi leikir fram í fótboltanum, handboltanum og blakinu á laugardaginn. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ mćta og styđja okkar liđ til sigurs en KA-TV og Stöđ 2 Sport munu sýna frá hasarnum fyrir ţá sem ekki komast á völlinn
Lesa meira

Myndaveisla frá endurkomusigri KA

KA vann magnađan 3-2 sigur á Álftnesingum er liđin mćttust í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miđvikudaginn. Gestirnir komust í 0-2 en KA liđiđ sýndi frábćran karakter međ ţví ađ snúa leiknum sér ívil og vinna ađ lokum eftir oddahrinu
Lesa meira

KA tekur á móti Álftanes á morgun

Ţađ er komiđ ađ endasprettinum í Mizunodeild kvenna í blaki en KA tekur á móti Álftanesi á morgun, miđvikudag, klukkan 20:15 í KA-Heimilinu. KA liđiđ er međ fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og ţarf á sigri ađ halda til ađ fćrast skrefi nćr ţví ađ verja Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

Flottur árangur KA á bikarmóti yngriflokka

Um helgina fór fram bikarmót í 2., 3. og 4. flokki í blaki en keppt var í Kópavogi. KA senti alls 5 liđ til leiks og voru 35 iđkendur félagsins sem spreyttu sig á ţessu skemmtilega móti. Ţađ má međ sanni segja ađ krakkarnir hafi stađiđ sig međ prýđi og voru KA til fyrirmyndar
Lesa meira

Myndir frá toppslag KA og Aftureldingar

KA tók á móti Aftureldingu á dögunum í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir leikinn var KA á toppi deildarinnar og hafđi unniđ alla 10 leiki sína í vetur en Mosfellingar voru fimm stigum á eftir okkar liđi og ţurftu nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ koma spennu í toppbaráttuna
Lesa meira

Toppslagur í blaki kvenna á miđvikudaginn

KA tekur á móti Aftureldingu á miđvikudaginn klukkan 20:15 í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Međ sigri getur KA liđiđ nánast klárađ deildina en Mosfellingar ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda baráttunni á lífi
Lesa meira

Stórt skref stigiđ í átt ađ úrslitakeppninni

KA tók á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag. Um algjöran stórleik var ađ rćđa en liđin eru í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni og ljóst ađ bćđi liđ ţurftu nauđsynlega á sigri ađ halda. Fyrir leikinn var KA í 4. sćtinu međ 15 stig en Mosfellingar í 5. sćti međ 12 stig
Lesa meira

KA međ 10 sigra af 10 mögulegum

Ţađ virđist fátt getađ stöđvađ KA í blaki kvenna en liđiđ varđ eins og frćgt er orđiđ Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari á síđustu leiktíđ. Stelpurnar hafa svo fariđ frábćrlega af stađ í Mizunodeildinni í vetur og voru fyrir leikinn gegn Ţrótti Reykjavík í gćr međ 9 sigra af 9 mögulegum
Lesa meira

Frábćr sigur KA á Álftnesingum

KA tók á móti Álftanesi í gríđarlega mikilvćgum leik í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í dag. Fyrir leikinn var KA í 4.-5. sćti međ 12 stig en Álftanes var međ 18 stig í 3. sćtinu. Ađeins efstu fjögur liđin fara í úrslitakeppnina og klárt ađ KA liđiđ ţarf á öllum ţeim stigum sem í bođi eru til ađ tryggja sćti sitt ţar
Lesa meira

Mikilvćgur leikur gegn Álftanesi á morgun

Ţađ eru tveir spennandi leikir framundan í blakinu í KA-Heimilinu á morgun, laugardag. Álftnesingar mćta međ karlaliđ sitt sem og varaliđ sitt kvennamegin. Ţađ er heldur betur sex stiga leikur hjá körlunum enda er svakaleg barátta framundan um sćti í úrslitakeppninni
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is