3 - 1 sigur KA

Blak

Karlaliđ KA sigrađi Ţrótt R 3 -1 í síđasta deildarleik vetrarins. Leikurinn tók 90 mínútur og fóru hrinurnar 25:18, 23:25, 25:21 og 25:21.  

Stigahćstir í liđi KA var Ćvarr Freyr međ 25 stig, Hristiyan var međ 17 stig og Marteinn međ 11 stig, stig vegna mistaka andstćđings 26.

Stigahćstir í liđi Ţróttar var Nico Grasse međ 10 stig og Andrea Cararoli međ 9 stig, stig vegna mistaka andstćđings 43.

KA menn voru langt frá sínu besta í ţessum leik enda sumir leikmanna sem hefđu líklega veriđ betur settir undir sćng vegna flensu. Viđ vonum bara ađ ţeir hristi ţađ allir af sér áđur en úrslitakeppnin hefst en fyrsti leikur KA er viđ HK 8. apríl n.k. í Fagralundi kl. 19:30.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is