3. flokkur stúlkna í bikarúrslit

Almennt

Stúlkurnar okkar í ţriđja flokki gerđu góđa ferđ í Mosfellsbć um helgina ţar sem bikarmót í öđrum, ţriđja og fjórđa flokki fór fram. Ţćr gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla sína leiki 2 – 0 og komust ţar međ í úrslit. Bikarúrslitin fara fram í Digranesi í Kópavogi ţann 11. mars ţar sem ţćr munu spila viđ Hugin/Leikni. Viđ óskum ţessum efnilegu blakstúlkum innilega til hamingju međ flottan árangur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is