5 fulltrúar KA í blaklandsliđinu

Blak
5 fulltrúar KA í blaklandsliđinu
Ćvarr Freyr hefur veriđ lykilmađur í landsliđinu

Íslenska landsliđiđ í blaki tekur ţátt í undankeppni EM 2019 og er búiđ ađ velja 31 manns ćfingahóp fyrir undankeppnina. KA á alls 5 leikmenn í hópnum sem er auđvitađ algjörlega frábćrt. Ţetta eru ţeir Ćvarr Freyr Birgisson, Alexander Arnar Ţórisson, Benedikt Rúnar Valtýsson, Sigţór Helgason og Gunnar Pálmi Hannesson.

Leikiđ er í fjögurra liđa riđlum í undankeppninni og fer hún fram í ágúst og janúar. Viđ óskum okkar fulltrúum til hamingju međ valiđ og góđs gengis ţegar á hólminn er komiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is