Ćfingabúđir í blaki

Almennt

Í dag fara fram ćfingabúđir í blaki í KA heimilinu fyrir börn fćdd 1999 - 2005. Ţátttakendur eru um 30 og koma víđsvegar af Norđurlandi, allt frá Siglufirđi til Ţórshafnar. Umsjón međ búđunum hefur Piotr Kempisty en Daniele Capriotti landsliđsţjálfari stjórnar ćfingunum. ENOR býđur ţátttakendum upp á mat í hléi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is