Ćfingatafla Blakdeildar í vetur

Blak

Blakdeild KA hóf vetrarćfingar sínar í vikunni og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla krakka sem hafa áhuga á ađ prófa blak ađ mćta. Ţađ er mikiđ og flott starf unniđ hjá blakdeildinni bćđi í meistaraflokki sem og yngri flokkum. Karlaliđ KA er núverandi Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk ţess sem kvennaliđ KA er til alls líklegt í vetur.

Filip Szewczyk er yfirţjálfari yngri flokka í vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is