Ćvarr Freyr í A-landsliđinu

Blak
Ćvarr Freyr í A-landsliđinu
Ćvarr Freyr

Ţeir Ćvarr Freyr Birgisson og Valţór Ingi Karlsson voru valdir í ćfingahóp A-landsliđsins í blaki nú í desember. Ćvarr hefur veriđ viđ ćfingar fyrir sunnan undanfariđ og náđi inn í lokahópinn sem var valinn 21. desember. Hann mun ţví halda til Luxemborgar međ liđinu ţar sem ţađ tekur ţátt í NOVOTEL CUP.

Valţór Ingi varđ hins vegar fyrir ţví óláni ađ meiđast í síđasta deildarleik og gat ţví ekki tekiđ ţátt í ćfingum landsliđsins ađ ţessu sinni en kemur vonandi tvíefldur inn í hópinn ţegar kemur fram á nýtt ár. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is