Ćvarr Freyr og Filip međ A-landsliđinu á Smáţjóđaleikunum

Blak
Ćvarr Freyr og Filip međ A-landsliđinu á Smáţjóđaleikunum
Ćvarr Freyr og Filip

Ćvarr Freyr og Filip voru valdir í 12 manna lokahóp A-landsliđsins sem spilar á Smáţjóđaleikunum í Reykjavík 1. - 6. júní. Íslenska liđiđ spilar ţrjá leiki og er fyrsti leikurinn viđ Luxemborg á miđvikudagskvöld kl. 20:30. Annar leikurinn er viđ Mónakó á fimmtudagskvöld kl. 20:30 og sá ţriđji viđ San Marínó á föstudagskvöld kl. 20:30. Allir leikirnir fara fram í frjálsíţróttasal Laugardalshallarinnar og er frítt inn á ţá eins og alla ađra viđburđi leikanna. Viđ hvetjum alla til ađ mćta og fylgjast međ leikjunum sem og öđrum viđburđum. Allt um leikana má finna á heimasíđu ţeirra www.iceland2015.is Áfram Ísland!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is