Aftur unnu stelpurnar gan 3-0 sigur

Blak
Aftur unnu stelpurnar gan 3-0 sigur
Sex stig hs um helgina (mynd: rir Tryggva)

KA og rttur Reykjavk mttust ru sinni essa helgina Mizunodeild kvenna blaki dag en KA hafi unni leik lianna gr 3-0. rtt fyrir a klra leikinn remur hrinum urftu stelpurnar a hafa tluvert fyrir stigunum og ljst a r yrftu a mta af fullum krafti inn leik dagsins til a endurtaka leikinn.

Rtt eins og leiknum gr voru a gestirnir sem byrjuu betur og leiddu upphafi. Staan var 5-9 egar KA lii kom me gan kafla og komst 12-10. Sveiflurnar hldu fram v rttur svarai me nstu fjrum stigum og fylgdu fjgur KA stig r. egar mest reyndi voru stelpurnar okkar sterkari og sigldu inn 25-20 sigri og tku ar me 1-0 forystu leiknum.

Hrina 1

Enn voru a rttarar sem hfu ara hrinu betur og r komust 8-12 ur en stelpunum tkst a jafna 12-12. Jafnt var me liunum kjlfari og stunni 19-19 virtist stefna sispennandi lokasprett. Svo var hinsvegar ekki og stelpurnar klruu dmi me sex stigum r og unnu ar me 25-19 og komnar lykilstu, 2-0.

Hrina 2

rttur var ar me komi erfia stu fyrir riju hrinu og kom lti vart a r tku forystuna upphafi. Staan var 9-13 og 11-14 ur en KA tkst enn og aftur a sna hlutunum vi egar la tk hrinuna. Sj stig r sneri dminu vi og leiddi KA 18-14 fyrir endasprettinn. ann mun tkst gestunum aldrei a bra og a lokum vannst 25-22 sigur og samanlagt 3-0.

Hrina 3

Sknarleikur KA lisins var flugur dag og virtist engu skipta hvaa leikmenn spiluu hverju sinni. Jna Margrt lk vi hvurn sinn fingur uppspilinu og hefur veri frbrt a fylgjast me henni stra leik lisins rtt fyrir ungan aldur. Miguel Mateo jlfari lisins dreifi laginu vel og var virkilega ngjulegt a sj hve vel stelpurnar nttu tkifri. a fer ekki milli mla a a br flott breidd hpnum og jkvur hausverkur fyrir Mateo a kvea hverjar spila hverju sinni.

KA stti ar me ansi drmt sex stig essa helgina gegn sprku lii rttar sem var fyrir helgina 4. sti rtt eftir stelpunum sem eru 3. sti deildarinnar. N urfa r einfaldlega a halda fram a hala inn stigunum og sj til hvort toppliin tv, HK og Afturelding, misstgi sig nstunni.

Mireia Orozco tti strleik me 22 stig, Paula del Olmo Gomez geri 13 stig, Ggja Gunadttir 5, Hrafnhildur sta Njlsdttir 4, sta Lilja Harardttir 3, Jna Margrt Arnarsdttir 2, Heibr Bjrgvinsdttir 2 og Lovsa Rut Aalsteinsdttir geri eitt stig.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is