Arnrún og Unnur til Englands međ U17

Blak
Arnrún og Unnur til Englands međ U17
Unnur og Arnrún Mynd: Harpa

Tvćr mjög efnilegar stúlkur úr KA, Arnrún Eik Guđmundsdóttir og Unnur Árnadóttir, halda til Kettering á Englandi á morgun međ U17 landsliđinu til ţátttöku í NEVZA-móti. Ţetta er mót fyrir liđ í Norđur-Evrópu og ađ ţessu sinni taka ţátt auk Íslands, Noregur, Danmörk, Svíţjóđ, Finnland, Fćreyjar og England. 

Flottur árangur hjá ţessum efnilegu KA-stúlkum. 

Fylgjast má međ mótinu á heimasíđu enska blaksambandsins http://volleyballengland.org/competitions/nevza_u17/nevza_2015 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is