ATH! 104 áhorfendur leyfđir í kvöld

Blak

ATHUGIĐ UPPFĆRT! Alls geta 104 fullorđnir mćtt á leikinn í kvöld og verđur ađeins ársmiđahöfum hleypt inn. Börn yngri en 16 ára telja ekki í ţeirri tölu. Miđasala hefst 19:30 í kvöld og er einfaldlega fyrstur kemur fyrstur fćr sem gildir.

KA tekur á móti HK í stórslag í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í kvöld klukkan 20:15. Ţađ má búast viđ hörkuleik en liđin hafa barist um stćrstu titlana undanfarin ár og berjast nú á toppi deildarinnar ásamt liđi Hamars frá Hveragerđi. Ţađ er alveg ljóst ađ liđiđ sem tapar í kvöld á litla möguleika á ađ halda í viđ liđ Hamars og ţví ansi mikilvćg stig í húfi.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á KA-TV og hvetjum viđ ykkur til ađ fylgjast vel međ gangi mála og vonandi getum viđ fengiđ fleiri í stúkuna á nćsta leik, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is