Bikarinn fór í Kópavoginn

Blak

Okkar mönnum gekk ekki sem skyldi í undanúrslitum Bikarkeppni BLÍ um helgina. HK sigrađi í leiknum 3-1. Okkar menn komu sterkir inn í leikinn og sigruđu fyrstu hrinuna 25-22. HK tvíefldist viđ mótlćtiđ og sló okkar menn út af laginu og tók ţrjár nćstu hrinur 25-12, 25-14 og 25-18. 

HK mćtti svo Ţrótti R í úrslitaleik á sunnudaginn og sigruđu 3-0 og tóku ţar međ bikarmeistaratitilinn. Í kvennflokki var úrlitaleikurinn á milli HK og Aftureldingar og lauk ţeim leik međ sigrđi HK 3-1 og fór ţví bikarmeistaratitillinn í kvennaflokki einnig í Kópavoginn ađ ţessu sinni. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is