Blakliđ KA á NEVZA um helgina

Blak

Karla- og kvennaliđ KA í blaki eru á leiđinni út ţar sem ţau munu bćđi keppa á NEVZA Club Championship evrópukeppninni. Leikiđ er í tveimur riđlum og fara efstu tvö liđin upp í undanúrslit og verđur ákaflega gaman ađ sjá hvar okkar liđ standa gegn jafn sterkum erlendum andstćđingum.

Karlamegin leikur KA í B-riđli ásamt BK Marienlyst og IBB Polonia. Fyrsti leikur er á föstudaginn klukkan 13:45 ađ íslenskum tíma gegn Marienlyst og svo á laugardaginn leika strákarnir gegn Polonia klukkan 11:15. Leikiđ er í Ishřj í Danmörku.

Hjá konunum er KA í A-riđli ásamt Brřndby VK og Oslo Volley en konurnar leika í Ängelholm í Svíţjóđ. Á föstudaginn klukkan 13:45 ađ íslenskum tíma leika stelpurnar gegn Brřndby og svo gegn Oslo á laugardeginum klukkan 11:15. Liđin okkar leika ţví á nákvćmlega sama tíma í riđlakeppninni.

Undanúrslitin eru leikin seinni partinn á laugardeginum og svo er leikiđ um sćti á sunnudeginum. Viđ munum fylgjast grannt međ gangi mála hér á síđunni og svo er ansi líklegt ađ bođiđ verđi upp á beinar útsendingar frá mótinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is