Blakliđin mćta Aftureldingu í dag

Blak
Blakliđin mćta Aftureldingu í dag
Stór dagur framundan ađ Varmá

Karla- og kvennaliđ KA í blaki sćkja Aftureldingu heim í Mizunodeildunum í blaki í dag. Strákarnir ríđa á vađiđ klukkan 13:30 og stelpurnar fylgja svo í kjölfariđ klukkan 15:30. Blakveislunni lýkur ađ vísu ekki í dag ţví karlarnir leika aftur á morgun, sunnudag, klukkan 13:00.

Ţađ er búist viđ miklu af okkar liđum í vetur og bćđi liđ hófu tímabiliđ á ađ leggja Álftanes tvívegis ađ velli um síđustu helgi í KA-Heimilinu. Stelpurnar gerđu reyndar enn betur og töpuđu ekki hrinu og eru ţví međ fullt hús stiga á međan strákarnir sóttu 5 stig eftir ađ hafa unniđ fyrri leik sinn 3-2.

Karlaliđ Aftureldingar vann fyrsta leik sinn í vetur er liđiđ sótti 1-3 útisigur í Digranesi gegn sterku liđi HK. Mosfellingar hafa veriđ ađ byggja upp starf sitt undanfarin ár og ćtla sér mikla hluti í vetur. Ţađ má ţví búast viđ erfiđum leikjum um helgina.

Kvennaliđ Aftureldingar lék tvo leiki á dögunum gegn Völsung. Afturelding vann fyrri leikinn 3-2 í oddahrinu en tapađi síđari leiknum 1-3. Ţađ er ekki vitađ hvort leikirnir séu sýndir en í ţađ minnsta er hćgt ađ fylgjast međ lifandi tölfrćđi á heimasíđu Blaksambands Íslands.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is