Blakmađur ársins 2016 hjá KA er Valţór Ingi Karlsson

Blak

Valţór Ingi Karlsson er fćddur 21. maí 1997.  Hann hefur ćft blak hjá KA frá 6 ára aldri og á bćđi Íslands- og Bikarmeistaratitla međ yngri flokkum félagsins. 

Valţór Ingi tók fyrst ţátt í leik međ meistaraflokki ţegar hann var 13 ára en hefur veriđ einn af lykilmönnum ţess liđs undanfarin ár.  Hann er fjölhćfur leikmađur međ mikinn leikskilning og mikla vinnusemi á vellinum.  Valţór Ingi varđ bikarmeistari međ liđinu s.l. vor og í 2. sćti Íslandsmótsins eftir harđa baráttu í úrslitakeppninni.  Ţá var hann valinn í úrvalslliđ Mizunodeildarinnar  s.l. vor sem besti frelsingi Íslandsmótsins. 

Valţór Ingi hefur lengi spilađ međ unglingalandsliđnum í blaki og lauk ţeim ferli nú í haust er hann fór međ U-19 ára landsliđnu á NEVZA mót til Englands.  Í sumar spilađi hann sína fyrstu A-landsliđsleiki ţegar liđiđ tók ţátt í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ţá hefur hann veriđ valinn í A-landsliđshóp sem tekur ţátt í Novotel cup í Luxemborg um áramótin.  Ţrjú önnur verkefni liggja fyrir hjá A- landsliđinu n.k. vor.  Ţađ er ţví ađ miklu ađ stefna. 

Valţór Ingi hefur sýnt ađ hann hefur til ađ bera ţann metnađ,  sem ţarf til ađ ná árangri í íţróttinni og er ástundun hans til fyrirmyndar í alla stađi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is