8 blakstelpur frá KA stóđu í ströngu um páskana

Blak
8 blakstelpur frá KA stóđu í ströngu um páskana
B-landsliđ Íslands (mynd: Blakfrettir.is)

KA átti alls 8 fulltrúa í ferđ B-landsliđs Íslands og U-16 ára landsliđs Íslands í blaki sem fóru til Porto San Giorgio í Ítalíu í ćfinga- og keppnisferđ yfir páskana.

Eyrún Tanja Karlsdóttir og Arnrún Eik Guđmundsdóttir léku međ B-landsliđi Íslands á Pasqua Challenge mótinu. Ţarna fengu leikmenn sem hafa veriđ ađ banka á dyrnum hjá A-landsliđinu tćkifćri á ađ sanna sig.

Í fyrsta leik mćtti liđiđ liđi Skota og tapađist sá leikur 1-3 (19-25, 21-25, 25-20, 18-25). Í nćsta leik mćtti liđiđ ítalska félagsliđinu Pagliare Volley og fóru ţćr ítölsku međ 0-3 sigur af hólmi (19-25, 10-25, 21-25). Í lokaleik mótsins var keppt gegn Liechtenstein og vannst sá leikur 3-1 (25-23, 26-24, 23-25, 29-27).

U-16 ára landsliđiđ lék á Easter Volley mótinu og voru 6 KA stúlkur í hópnum og voru ţađ ţćr Andrea Ţorvaldsdóttir, Bríet Ýr Gunnarsdóttir, Emelía Steindórsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir, Ninna Rún Vésteinsdóttir og Sóley Karlsdóttir. Alls voru 26 stúlkur valdar í hópinn og var ţeim skipt upp í tvö liđ.

Ţví miđur féllu úrslitin ekki alveg međ okkar liđum ţrátt fyrir ágćt tilţrif og töpuđu bćđi liđ öllum sínum leikjum í riđlakeppninni og fóru ţví í keppni um sćti 25-40 á mótinu. Ţar unnu bćđi liđ einn leik og töpuđu einum og enda ţví í 33-36 sćti.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is