Blaktímabiliđ hefst á Húsavík á morgun

Blak
Blaktímabiliđ hefst á Húsavík á morgun
Ţrefaldir meistarar KA í blaki (Mynd: Egill H)

Meistari Meistaranna í blakinu fer fram á morgun, laugardag, á Húsavík og markar ţar međ upphaf blaktímabilsins. Karlaliđ KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla titlana á síđustu leiktíđ og leikur ţví ađ sjálfsögđu á morgun. Strákarnir mćta liđi HK en Kópavogsbúar enduđu í 2. sćti í Bikarkeppninni og fá ţví ađ mćta KA í baráttunni um fyrsta bikar tímabilsins.

Kvennamegin mćtast Ţróttur Nes. og HK og hefst ţeirra leikur klukkan 14:00 en karlaleikurinn fer fram klukkan 16:00. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla blakunnendur til ađ gera sér ferđ á Húsavík og styđja okkar flotta liđ.

Blakdeild Völsungs sýnir leikinn beint og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir ţađ framtak. Útsendinguna má sjá hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is