Viđburđur

Blak - 19:00

Brosbikarinn í KA heimilinu um helgina

Um helgina fer fram undankeppni 2 í Brosbikarnum 2009. Alls verða 10 lið í mótinu sem verður í KA heimilinu frá kl. 19.00 á föstudag fram til 15.00 á laugardag.  Blakdeild KA sér um framkvæmd mótsins ásamt Blaksambandi Íslands. Kvennalið KA spilar fyrsta leik sinn á mótinu gegn Fylki kl. 19:00 á föstudag.  Karlalið KA spilar ekki á mótinu þar sem það hefur þegar tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitum með því að sigra sinn riðil á fyrra mótinu sem fram fór í Ólafsvík í haust.

Nánari umfjöllun um mótið má finn á vef BLÍ http://www.bli.is/news/bikarmot_2_a_akureyri/

Hér má sjá liðin sem spila í mótinu og leikjaskrána:

Nr. Félag Leik U T Hrinur Skor Nettó Stig
1. Fylkir 0 0 0: 0 0: 0 0 0
2. HK Utd. 0 0 0: 0 0: 0 0 0
3. KA 0 0 0: 0 0: 0 0 0
4. Stjarnan 0 0 0: 0 0: 0 0 0
5. Þróttur 0 0 0: 0 0: 0 0 0
6. Þróttur N 0 0 0: 0 0: 0 0 0

 

 

Dagur Tími Völlur Leikur Úrslit
Fös. 13.feb.2009 19.00 KA heimilið Þróttur N - Stjarnan
Fös. 13.feb.2009 19.00 KA heimilið Þróttur - HK Utd.
 
Fös. 13.feb.2009 19.00 KA heimilið KA - Fylkir
 
Fös. 13.feb.2009 21.00 KA heimilið Þróttur N - Þróttur
 
Fös. 13.feb.2009 21.00 KA heimilið HK Utd. - KA
 
Fös. 13.feb.2009 21.00 KA heimilið Stjarnan - Fylkir
Lau. 14.feb.2009 10.00 KA heimilið KA - Þróttur N
 
Lau. 14.feb.2009 10.00 KA heimilið Fylkir - HK Utd.
 
Lau. 14.feb.2009 10.00 KA heimilið Þróttur - Stjarnan
 
Lau. 14.feb.2009 12.00 KA heimilið Þróttur - KA
 
Lau. 14.feb.2009 12.00 KA heimilið Þróttur N - Fylkir
 
Lau. 14.feb.2009 12.00 KA heimilið Stjarnan - HK Utd.
 
Lau. 14.feb.2009 14.00 KA heimilið HK Utd. - Þróttur N
 
Lau. 14.feb.2009 14.00 KA heimilið KA - Stjarnan
 
Lau. 14.feb.2009 14.00 KA heimilið Fylkir - Þróttur
Nr. Félag Leik U T Hrinur Skor Nettó Stig
1. Fylkir 0 0 0: 0 0: 0 0 0
2. UMFGrund 0 0 0: 0 0: 0 0 0
3. HK 0 0 0: 0 0: 0 0 0
4. Stjarnan 0 0 0: 0 0: 0 0 0

 

 

Dagur Tími Völlur Leikur Úrslit
Fös. 13.feb.2009 20.00 KA heimilið Fylkir - HK
 
Fös. 13.feb.2009 20.00 KA heimilið Stjarnan - UMFGrund
 
Lau. 14.feb.2009 11.00 KA heimilið Stjarnan - Fylkir
 
Lau. 14.feb.2009 11.00 KA heimilið UMFGrund - HK
 
Lau. 14.feb.2009 13.00 KA heimilið HK - Stjarnan
 
Lau. 14.feb.2009 13.00 KA heimilið Fylkir - UMFGrund
 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is