Fimm leikmenn frá KA til Englands međ U-19

Almennt

Fimm leikmenn frá KA eru farin á vit ćvintýranna međ U-19 ára landsliđunum á NEVZA mót í Kettering á Englandi. Mótiđ fer fram 27.-31. október. Ţetta eru ţau Valţór Ingi Karlsson, Ţórarinn Örn Jónsson, Hildur Davíđsdóttir, Unnur Árnadóttir og Arnrún Eik Guđmundsdóttir. Margrét Jónsdóttir fer međ sem fararstjóri liđanna. Ţess má geta ađ Ţórarinn Örn fór fyrr í mánuđinum međ U-17 ára liđinu til Danmerkur. Efnilegt fólk hér á ferđ. Gangi ykkur vel og komiđ heil heim.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is