Fjórar KA stúlkur á leiđ til Danmerkur

Blak
Fjórar KA stúlkur á leiđ til Danmerkur
Andrea, Sóley, Ninna Rún og Jóna Margrét.

Ţessar ungu bráđefnilegu KA blakstúlkur eru komnar til Reykjavíkur ţar sem ţćr munu ćfa stíft međ U16 landsliđinu fram á laugardag og halda svo á vit ćvintýranna til Danmerkur snemma á sunnudagsmorgun. Ţar munu ţćr keppa fyrir hönd Íslands í undankeppni EM í Brřndby dagana 19.-21. desember ásamt drengjalandsliđi u17. Ţetta eru ţćr Andrea Ţorvaldsdóttir, Sóley Karlsdóttir, Ninna Rún Vésteinsdóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir. Viđ óskum ţeim góđs gengis og ferđar! Hér er linkur inn á mótiđ: https://www.facebook.com/CEVNEVZAU16U17/


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is