Fjórir frá blakdeild í landsliđum BLÍ

Blak
Fjórir frá blakdeild í landsliđum BLÍ
Valţór er í landsliđinu

BLÍ tilkynnti í dag um landsliđshópa sem taka ţátt í nćstu verkefnum BLÍ. Ţar á KA fjóra fulltrúa. Ţađ eru ţau Hulda Elma Eysteinsdóttir, Ćvarr Freyr Birgisson, Valţór Ingi Karlsson og Filip Szewzcyk.

Mörg verkefni eru framundan hjá liđunum en karlalandsliđiđ á fyrsta leik 12. maí í Reykjavík en heldur svo til Frakklands ađ kvöldi 22. maí í undankeppni HM og endar svo á Smáţjóđaleikunum í San Marinó.

Kvennaliđiđ fer í 2. umferđ HM í Póllandi, til San Marino á Smáţjóđaleika og í úrslit EM smáţjóđa.

Viđ óskum fjórmenningunum kćrlega til hamingju međ ţetta, ţau eru flottir fulltrúar KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is