Fyrstu leikir Hildar í A-landsliđinu

Blak
Fyrstu leikir Hildar í A-landsliđinu
Hildur Davíđsdóttir

A-landsliđ kvenna tók ţátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg nú í byrjun árs. Ţetta er í annađ sinn sem liđiđ tekur ţátt í ţessu móti og kom liđiđ heim međ brons í farteskinu. Fulltrúi okkar í liđinu var Hildur Davíđsdóttir og voru ţetta hennar fyrstu leikir í A-landsliđi en hún hefur áđur átt sćti í U17 og U19 landsliđunum. Viđ óskum henni til hamingju međ árangurinn.

Karlalandsliđiđ tók einnig ţátt í mótinu en fulltrúar okkar gátu ekki tekiđ ţátt í verkefninu af persónulegum ástćđum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is