Fyrstu leikir tímabilsins

Blak
Fyrstu leikir tímabilsins
Úr leik KA og Ţróttar Nes. Mynd: Jón Guđmundsson

Fyrstu leikir Mizuno-deildarinnar fóru fram um síđustu helgi. Bćđi karla- og kvennaliđ KA sóttu Ţrótt Nes heim. 

Karlaliđin spiluđu tvo leiki og skiptu sigrunum bróđurlega á milli sín. Fyrri leikur liđanna fór fram á föstudagskvöldiđ og sigrađi Ţróttur ţann leik 3-0 (26-24, 25-20, 25-19). Seinni leikur liđanna fór svo fram á laugardaginn og ţá sneru KA-menn dćminu viđ og sigruđu 3-0 (25-20, 25-19, 25-21).

Kvennaliđin spiluđu einn leik á laugardaginn og sigrađi Ţróttur 3-0 (25-12, 25-13, 25-11).

BLÍ hefur tekiđ í notkun nýtt kerfi til ađ skrá stigaskor međ mun ítarlegri hćtti en áđur. Einhverjir byrjunarörđugleikar virđast hafa átt sér stađ í ţessum fyrstu leikjum ţannig ađ viđ höfum ekki tölur yfir stigaskor leikjanna enn sem komiđ er. Ţetta nýja kerfi er mikil framför og er međal annars hćgt ađ fylgjast međ stöđu leikja "live" og ađ leikjum loknum eiga ađ koma inn mun nákvćmari tölulegar upplýsingar um leikinn. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is