Helena og Mateo best á lokahófi blakdeildar KA

Blak
Helena og Mateo best á lokahófi blakdeildar KA
Helena og Mateo međ verđlaun sín í kvöld

Lokahóf blakdeildar KA fór fram í kvöld ţar sem deildin fagnađi ótrúlegum vetri ţar sem karla- og kvennaliđ KA unnu alla titla sem í bođi voru. Afrekiđ er sögulegt en aldrei áđur hefur sama félagiđ unniđ alla titla karla- og kvennamegin á sama tímabilinu.

Bestu leikmenn voru valin ţau Helena Kristín Gunnarsdóttir og Miguel Mateo Castrillo. Bćđi eru ţau vel ađ ţessu komin enda léku ţau virkilega vel á tímabilinu, Mateo var stigahćsti leikmađur Mizunodeildar karla og Helena var fjórđa stigahćst kvennamegin.


Birkir međ verđlaun sín ásamt Arnari formanni blakdeildar. Arnrún Eik komst ekki á lokahófiđ

Mestu framfarir sýndu ţau Arnrún Eik Guđmundsdóttir og Birkir Freyr Elvarsson. Bćđi léku ţau stórt hlutverk í titlasöfnuninni en ţau leika í stöđu frelsingja eđa libero.


Gígja og Arnar ansi sátt međ verđlaunagripi sína

Vinsćlustu leikmenn liđanna voru valin ţau Gígja Guđnadóttir og Arnar Már Sigurđsson en verđlaunin voru valin af leikmönnum liđanna.


Ţá var Filip Pawel Szewczyk spilandi ţjálfari karlaliđs KA heiđrađur fyrir ađ hafa spilađ 300 leiki fyrir KA.


Björn Heiđar Björnsson fékk afhenta gullskó fyrir ţađ afrek ađ gleyma oftast skónum sínum í vetur.
 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is