HK hafi 3-1 sigur gegn KA leikjum helgarinnar

Blak
HK hafi 3-1 sigur gegn KA  leikjum helgarinnar
Fr leik KA og HK um helgina

Um helgina fru fram tveir leikir milli KA og HK Mikasadeildinni. HK hafi sigur bum leikjum 3-1 og tryggi sr ar me deildarmeistaratitilinn.

fyrri leiknum var fyrsta hrinan jfn og skemmtileg en KA hfu betur 25-21. nstu hrinu fru margar uppgjafir til spillis hj bum lium en au skiptust a f stig. annarri hrinunni leiddu KA menn 18-15 egar Gunnar Plmi Hannesson meiddist lii KA manna. kom Piotr Kempisty inn en hann hefur ekki veri me sustu leikjum vegna meisla. etta setti KA-menn r jafnvgi og ni HK a sigra hrinuna 25-23. HK menn voru yfir alla riju hrinuna og nu fimm stigum byrjun ur en KA menn tku vi sr en nu ekki a vinna upp forskoti og fr hrinan 25-20. HK leiddi einnig fjru hrinuna sem endai lka 25-20. Filip Szewczyk, uppspilari og jlfari KA manna fkk a sj gula spjaldi fyrir dmararef.

Hj KA var varr Freyr Birgisson stigahstur me 11 stig og Piotr Kempisty og Valr Ingi Karlsson bir me 10 stig. HK liinu voru Hilmar Sigurjnsson og Thedr . orvaldsson stigahstir me 11 stig og nstur eim var gst Mni Hafrsson me 6 stig.

seinni leiknum laugardag var fyrsta hrinan mjg jfn og vel spilu af bum lium sem skiptust a f stig. HK yfirleitt einu stigi yfir ar til staan var 22-22 tku KA menn yfirhndina og hrinan fr 26-24. nstu hrinu voru KA menn yfir og staan orin 16-13 egar HK jafnai og liin brust um eitt og eitt stig allt til loka en hrinan fr 26-24 fyrir HK. rija hrinan byrjai gtlega og liin jfn. stunni 14-14 fkk Filip KA a sj gula spjaldi fyrir a deila vi dmarann sem borgar sig sjaldnast ea aldrei. Leikmenn KA misstu einbeitinguna algjrlega og lii sjlft fkk gult spjald fyrir leiktf. Hrinan fr 25-17 fyrir HK. Eftir a hrinunni lauk fkk Filip rautt spjald fr dmara sem gaf HK mnnum eitt stig nstu hrinu. fjru hrinunni var HK yfir allan tmann, allt til enda og fr hn 25-22.

Hj KA mnnum var varr Freyr Birgisson stigahstur me 21 stig og Piotr Kempisty me 17 stig.Stigahstir HK voru Thedr . orvaldsson me 17 stig og Hilmar Sigurjnsson me 14 stig. Hj KA mnnum var a varr Freyr Birgisson me 21 stig og Piotr Kempisty me 17 stig.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is